Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 94
206
MÁTTUR MANNSANDANS
EIMREIÐIN
ósjálfráð skrift sýnir ekki aðeins, að þessi önnur vitund er til,
lieldur einnig, að hún getur starfað jafnliliða meðvitundinni og
henni þó óháð.
Nöfn mikilmenna gleymast ekki, og minningin um oss fer eftir
því hverju góðu vér liöfum afkastað í lífinu. Hvað liefur þu
gert til þess, að minning þín varðveitist í sögunni? Aldrei er of
seint að láta eitthvað gott af sér leiða. Byrjaðu því á þessu strax
í dag.
Læknirinn og skáldið Sir Arthur Conan Doyle skapaði persón-
una frægu, Sherlock Holmes, en fyrirmynd þeirrar persónu var
til í ravui og veru og liét Jósep Bell. Það var þessi maður, en
hann var læknir í Edinborg, sem kenndi Artliur Conan Doyle
allt, er liann kunni um notkun athyglisgáfunnar og heilbrigðrar
skynsemi, þessara fágætu eiginleika, og að draga réttar ályktanir
af því, sem fyrir hami bar, en að kunna það er undirstaða allrar
raunhæfrar þekkingar.
Einhverjir lesenda minna muna enn í dag eftir dr. Bell, þegar
hann vann á sjúkrahúsum Edinborgar, og enginn viðstaddra
mun nokkru sinni gleyma þeim merka atburði, sem kom lækna-
nemanum Conan Doyle fyrst á lagið með að læra að beita álykt-
unargáfunni réttilega. Dr. Bell var eitt sinn að skýra fyrir lióp1
stúdenta eitthvert læknisfræðilegt viðfangsefni, þegar aðkoniu-
sjúklingi var skyndilega vísað inn til hans. Dr. Bell virti sjúkling'
inn fyrir sér með athygli og sagði: „Jæja, maður minn, og þer
hafið gegnt lierþjónustu í landhemum?“ „Það er rétt, herra ,
svaraði sjúklingurinn. „Og stutt síðan þér fenguð lausn“, hélt
Bell áfram. „Já, herra“, var svarið. „Þér voruð í Hálendinga'
herdeild“. „Já, herra“. „Þér voruð undirforingi". „Já, herra
„Og þér vomð í lierþjónustu á Barbados“. „Já, herra“, endur-
tók sjúklingurinn, steini lostinn af undrun. Dr. Bell sneri ser a
stúdentunum og sagði: „Sjáið nú til, piltar mínir, þetta er allra
kurteisasti maður, en þó tók liann ekki ofan hattinn, þegar hann
kom inn. Enginn nema hermaður mundi haga sér þannig- k-11
ef langt væri umliðið, síðan hann fékk lausn úr hernum, hcf ^
hann verið búinn að taka upp borgaralega liáttu. Þér sjáið, a
hann er gæddur allmiklum myndugleika, og liann er bersýnilcr^
Skoti. Hann þjáist af holdsveiki, eins og þér munuð komast a