Eimreiðin - 01.07.1951, Síða 95
EIMREIÐIN
MÁTTUR MANNSANDANS
207
raun um við athugun, en sú veiki er mjög útbreidd í Vestur-
Indíum, og Barbados er aðsetursstaður brezka setuliðsins þar.
^dt er þetta því ofur einfalt mál, ef þér aðeins beitið atliygl-
inm og dragið réttar ályktanir. Munið að draga réttar ályktanir,
Piltar mínir, og nú skulum við halda áfram!“
Dáleiddur maður er eins konar Sherlock Holmes, því að djúp-
v’itund hans atliugar, ályktar og gleymir engu, enda þótt sami
tnaður viti ekki undir venjulegum kringumstæðum um þessa
uPPgötvunarhæfileika sína.
Þetta leiðir til nýrrar atliugunar og ályktunar. Það er hægt
dáleiddan mann finna týnda hluti og flytja þá frá fjar-
ægum stöðum. Og þar sem þetta hefur verið gert, ætti að vera
ægt með æfingu að láta hvern sæmilega móttækilegan mann
'rir dáleiðsluáhrif gera það sama. Þetta gæti orðið gagnlegur
j.® niikilvægur liæfileiki undir handleiðslu þjálfaðra og hæfra
ogreghj foringja. En liæfileikanum mætti einnig beita til glæp-
sainlegra verka, svo sem þjófnaðar. Tilraunir þær, sem höfundur
ossarar bókar hefur stjómað í þessu efni, hafa eingöngu miðað
j 11V1 a^ finna týnda muni og gripi, sem hafa glatazt í rústmn
, mnna liúsa í loftárásum, svo sem eins og gullkrossinn úr
ustum kirkjimnar í Lowicz á Póllandi, sem hmndi í loftárás á
þa borg.
®g hef hér nefnt vottfest dæmi um það, hvemig nota rná
annshugann og gera hugsanir að hlutum, en það er eitt af því
að * ^æ^asta’ sem sálarfræðin á að geta kennt oss. Því sé hægt
þá a^k?ma þlnt á einum stað og líkama hann svo aftur á öðmin,
0» T 83 meSuleiki ekki langt undan, að aflíkama rnegi sjúkar
st%S:emindar frumur og líffæri í líkama mannsins og líkama í
. Uni þedbrigðar frumur og liraust líffæri, fyrir meðalgöngu
manns sem þriðja aðila. En það mundi urn leið varpa
frá v* minnsta kosti einn leyndardóminn við kraftaverkin
Sa j...1 num öldum og þannig rætast spádómur Jesú Krists, sem
En 1 ' Sem eS geri? getið þér einnig gert, ef þér hafið trú“.
u ler Vildi ég mega bæta við, að orðið trú úr sanskrít, sem
ejJ^. UnaleSa var notað hér og síðar ranglega þýtt á grísku, þýddi
ing“ ^ < 'llS ”trn ’ lleldnr eiimig „innri þekkingu og æðri skiln-