Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Síða 101

Eimreiðin - 01.07.1951, Síða 101
EIMREIÐIN LULLU 213 Lullu kom, voru tveir synir lians í húsinu. Skozku mjóhund- annr áttu mjög vel við afríkanska náttúru og þarlenda menn. Lrumskógurinn dimmgrár, me3 dökkgrænum litbrigðum, liæfði 'el útliti þeirra. Hér inni í skóginum drap einn þeirra Bavían- Larlapa upp á eigin spýtur, og í rimmunni beit apinn hann í trýnið. Þetta lýtti vangasvip lians, en á búgarðinum þótti aðeins sonu að örinu, því að Bavían-apar eru hættulegir skemmdar- 'argar, og innbornir ménn eru liræddir við þá. Hundamir rnínir voru vel viti bornir. Þeir fundu brátt, hverjir al þjónustufólkinu voru Múliameðstrúar og máttu ekki snerta Lunda. lyrstu árin í Afríku var hjá mér Somalimaður, Ismail að llafni. Starf hans var að bera byssur í veiðiferðum. Ismail var alserlega af gamla skólanum. Slíkir menn eru nú ekki lengur 1 ‘ Hann hafði lært listir sínar af mönnum, sem lögðu stund á veiða stóru villidýrin um aldamótin, en þá var Afríka enn °skaland veiðimannanna. Kynni Ismails af siðmenningunni lieyrðu öll þessum veiðiferð- m.til. Hann talaði veiðimanna-ensku, og þegar hann vildi gera greinarmun á byssunum mínum, kallaði liann aðra „ungu byss- una' °S hina „stóru byssuna“ egar Ismail var kominn aftur til Somalilands, fékk ég eitt 111 bréf frá honum. Það var stílað til „ljónynjunnar“ Blixen ^ yrjaði þannig: „Háæruverða ljónynja!“ l'n SjMa^ Var saunur Múliameðstrúarmaður og liefði aldrei snert Ei V 5 kversu uþæflilegt sem slíkt gat verið fyrir mann í hans stöðu. . ann Serði undantekningu með Dusk og setti sig aldrei á móti H ’ Meg tæki hann með í vagninn, þegar við fórum á veiðar. j^n k 1 hundinn jafnvel sofa lijá sér í tjaldinu. Ismail sagði, fu]] US Jlekktl Eina rétttrúuðu og mundi aldrei snerta þá. Ismail Múl 8S3^* mig Um’ Dusk gæti strax séð, liverjir væru sannir gj^^ame^struarnienn og liverjir skeyttu ekkert um Kóraninn. kjp. . sinui sagði hann við mig: „Ég sé, að Dusk er af sama kyn- °g þú- Hann hlær að fólki“. þessu M^arUlr Hmdu fljótt sérstöðu Lullu á heimilinu. Stórlæti aunur,1 ' '''úidýra hvarf eins og dögg fvrir sólu, þegar hún var f]~ .. 'e8ar- Hún rak þá frá mjólkurtroginu, og á kvöldin llVlll Vv' C ' • pa tra armnum, þar sem þeir voru vanir að liggja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.