Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Page 104

Eimreiðin - 01.07.1951, Page 104
216 LULLU EIMREIÐIN legan hátt. Kalt lilaut að vera fyrir bufflana að bíta gras í þessu veðri. Hægt og liægt fylltist livelfingin mikla yfir liöfðum okkar birtu, líkt og glas, sem víni er rennt í. Allt í einu glóðu fyrstu sólargeislarnir á tindum fjallanna. Hægt og mjúklega breiddist morgunroðinn yfir dældirnar og skógimi, Krónur trjánna í land- areign minni urðu koparrauðar. Um þetta leyti flugu ætíð stóru, fjólubláu skógardúfurnar, sem áttu heima í trjánum liandan fljótsins, yfir á búgarðinn, til þess að leita sér að æti í kastaníutrjánum þar. Þær liéldu sig aðeins lítinn liluta árs á þessum slóðum. Þessi morgunlierferð fór ætíð fram með miklum braða og líktist riddaraliðsárás í lofti. Dúfna- veiðar snemma morguns voru mikilsvirt íþrótt meðal vina minna í Nairabi. Þegar ég bauð þeim til þátttöku, voru þeir vanir að koma um sólarupprás og skipa bílum sínum í bálfbring framan við liúsið. Lítill fugl tók að syngja, og rétt á eftir heyrðist bjöllukliður innan úr skóginum. Þetta var fagnaðarefni. Nú var Lullu komin aftur. Bjölluliljómurinn færðist nær, og þannig gat ég fylgzt með lireyfingum Lullu. Hún gekk nokkur skref, nam staðar, bélt svo enn áfram. Nú beygði hún fyrir eitt kofabornið og kom beint á móti okkur. Það var í senn skrítið og skemmtilegt að sjá ,,Buslibuck“ svo nærri mannabústöðum. Hún stóð grafkyrr og virtist viðbúin því að sjá Kamante, en ekki mig. Hún horfði á mig ósmevk, án þess bún virtist muna eftir nokkru sundurþykki milli okkar. Hún sýndist einnig bafa gleymt vanþakklæti því, sem hún liafði sýnt, með því að yfirgefa okkur fyrirvaralaust. Sú Lullu, sem nú kom á móti mér út úr skóginum, var frjáls og örugg lífvera. Hún var gerbreytt. Nú var liún á sinni réttu hillu. Mér fannst þessi fundur eins og ég hefði þekkt unga prinsessu í útlegð og nú mætt benni í sinni konunglegu tign og virðingu. f framkomu Lullu varð engrar smámunasemi vart fremur en hjá Louis Filippe, þegar liann lýsti því yfir, að Frakkakeisari minntist engra móðgana frá liendi bertogans af Orleans. Hún var nú hin sanna Lullu. Öll lmeigð til bernsku- breka var horfin. Hvað eða livem átti bún eiginlega að ráðast á nú? Á yndislega kyrrlátan bátt hélt liún fram rétti sínum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.