Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Page 105

Eimreiðin - 01.07.1951, Page 105
eimreiðin LULLU 217 Mín minntist hún nægilega til þess, að hún óttaðist mig ekki hót. Hún starði á mig stundarkorn. Ekki var unnt að sjá, livað fólst í djúpi þessara fjólubláu augna. Þau hvikuðu ekki, og nú minntist ég þess, að guðir og gyðjur depla aldrei augunum. Var það ekki einmitt ein slík guðleg vera, sem stóð liér frammi fyrir mér? Hún nartaði í grasstrá, tók undir sig smástökk og skokkaði síðan létt og fjörlega fram hjá eldhúsinu, þar sem Kamante hafði stráð maísnum á jörðina handa henni. Kamante hnippti 1 mig og benti í áttina til skógar. Undir stóra kastaníutrénu hjá flötinni sá ég skugga. Þetta var lítill, svarbrúnn, fagurlega hyrndur „Bushbuck“hafur. Hann stóð þarna grafkyrr eins og myndastytta. Kamante virti hann fyrir sér stundarkorn, svo skellti liann uPp úr. „Sjáðu til“, sagði hann. „Lullu er búin að margsegja manninum sínum, að hann þurfi ekki að vera liræddur við að koma liingað heim, en samt þorir hann ekki lengra. Á liverjum morgni lieldur hann, að sér sé það óhætt, en þegar liann kemur ut úr skóginum, fær liann kaldan stein í magann“ — þetta var algengur kvilli meðal innborinna manna og olli oft erfiðleikum við störfin á búgarðinum — „og svo þorir hann ekki lengra en að trénu þarna“. Nú leið langur tími, og á hverjum morgni kom Lullu heim að liúsinu. Skær bjölluliljómurinn boðaði sól og morgunroða á fjöllum. Ég lá í rúminu og beið þessarar stimdar. Stundum leið þ ó ein vika eða tvær án þess hún kæmi. Við söknuðum hennar. En svo tilkynnti einhver af þjónustufólkinu gleðitíð- indin: „Lullu er liérna“. Það var rétt eins og ógift dóttir væri komin í lieimsókn til föðurliúsanna. Nokkrum sinnum sá ég aftur skugga lijartarins milli trjánna. En Kamante varð sann- spár. Hann fékk aldrei hugrekki til þess að koma heim að liús- inu. Einu sinni, þegar ég kom lieim frá Nairabi, stóð Kamante utan við eldhúsið, sýnilega á gægjiun eftir mér. Hann kom nú til mín og tilkynnti mér með miklum fagnaðarlátum, að Lullu hefði komið í dag og haft „Tato“ sína með sér. Nokkrum dögum seinna hlotnaðist mér sá lieiður að mæta henni hjá kofum verka- fólksins. Nú var hún vör um sig og ekkert lamb að leika sér
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.