Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Page 106

Eimreiðin - 01.07.1951, Page 106
218 LULLU EIMREIÐIN við. Litli kiðlingurinn, sem elti liana, var fínbyggður og svifa- seinn, eins og hún sjálf, þegar við sáum hana fyrst. Allt sumarið kom Lullu heim að húsinu, ekki aðeins á morgn- ana og kvöldin, heldur oft líka um miðjan dag. Kiðlingurinn hennar var ekki vitund smeykur við hundana og lofaði þeim að nasa af sér, en honum var ekki um mig og negrana. Þegar við reyndum að handsama hann, tóku þau hæði á rás og hurfu strax inn í skóginn. Eftir að Lullu var setzt að aftur í skóginum, vildi hún aldrei lofa okkur að snerta sig. En hún var vingjamleg og skildi, að okkur langaði til að sjá kiðlinginn hennar. Hún lét jafnvel svo lítið að þiggja sykurreir úr lófa manns. Stundum, þegar sólin var liæst á lofti, gekk liún upp að borðstofudyrunum og starði hugsandi inn í hálfrökkrið í stofunum, en yfir þröskuldinn steig hún ekki feti framar. Hún hafði einnig losað sig við bjölluna og kom nú og fór, og gekk um án nokkurs hávaða. Vinnufólkið stakk upp á því, að við handsömuðum kiðlinginn og hefðum hann í húsinu, á sama hátt og Lullu sjálf liafði verið þar, en mér fannst það lélegt þakklæti fyrir það mikla traust, sem hún sýndi okkur. Mér fannst einnig sambandið milli lieimilis míns og antilóp- anna sjaldgæft og virðulegt. Lullu kom til okkar utan úr skóg- inum og staðfesti þannig vináttu okkar. Heimili mitt og heim- kynni hennar urðu svo nátengd, að vandséð var, hvar mörkin voru á milli. Lullu þekkti skóginn út í æsar. Hún vissi, livar villisvínin áttu bæli, hún hafði séð nashyrningana í tilliugalífinu. 1 runn- unum, þar sem skógurinn og sléttan mætast, hlýtur liún margan morgun að hafa séð leifar Ijónsins, zebradýrið, ganga úr eigu þess til hýenunnar, sem laumast á kreik með morgunsárinu. Hún hefur séð stóru, svörtu gammana, sem setið hafa í lágum þymitrjánum alla nóttina lireyfingarlausir, eins og þeir væru úr steini. Undir morgun láta þeir fallast til jarðar og þvrpast nú að liræinu, sem þeir breyta í einu vetfangi í iðandi vængja- liaf. 1 Afríku er gaukur, sem kvakar langt inni í skóginum, þegar lieitt er á daginn. Þetta kvak er lijartsláttur Afríku. En gaukinn hef ég aldrei séð og enginn hefur getað sagt mér, hvernig hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.