Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Page 107

Eimreiðin - 01.07.1951, Page 107
eimreiðin LTJLLU 219 lítur út. En hver veit, nema Lullu liafi einlivern tíma gengið grænan skógarstíginn undir greinum, þar sem liann sat og kvakaði. Um þetta leyti las ég bók um keisaradrottninguna í Kína. Þar segir svo frá, að þegar Yahanala hin unga liafði alið fyrsta soninn, fór hún í kynnisför til síns gamla heimkynnis. Hún var borin þangað á grænum, gullbúnum burðarstóli. Nú minnir heimili mitt á bernskuheimili hiimar voldugu keisarafrúar, liugs- aði ég. Báðar antilópurnar héldu sig í nánd við húsið allt sumarið, °g leið sjaldan á löngu áður en við sæjum aðra livora eða báðar. 1 upphafi næsta regntímabils sagði vinnufólkið, að Lullu væri komin með nýjan kiðling. Ég sá þó ekki þenna kiðling, því að uin þetta leyti komu antilópurnar sjaldnar heim að húsinu, en nokkru síðar mætti ég þeim þremur í skóginum. Samband Lullu og fjölskyldu liennar við lieimili mitt hélzt i mörg ár. Antilópurnar héldu sig stöðugt í nánd við húsið, komu og fóru, eins og grasfletirnir og vegurinn heim að húsinu væri heimkynni þeirra. Oftast komu þær laust fyrir sólsetur og svifu milli trjánna ems og fíngerðir skuggar í rökkrinu, en þegar þær komu fram á grasflötina og fóru að beita sér, glóði á belginn eins og kopar í kvöldsólinni. Ein þeirra — Lullu — kom alltaf heim að hús- ínu og gekk umhverfis það. Hún sperrti eyrun, ef vagnhljóð heyrðist eða gluggi var opnaður. Lullu dökknaði með aldrinum. Stundum voguðu þó börn hennar eða barnaböm sér nær húsinu. Eitt kvöld kom ég lieim í vagni og sá þá fjórar „Bushbuck“- antilópur á flötinni framan við húsið. Þær hnöppuðust kringum saltið, sem ég hafði látið þar lianda kúnum. Þótt undarlegt sé, var aldrei karldýr í hópnum að undantekn- um Bvana — stóra, fallega hirtinum, sem kom fyrst og stóð svo hnarreistur undir kastaníutrénu. Hér virtist því helzt um að væða eins konar mæðraveldi í skóginum. Veiðimenn og náttúrufræðingar nýlendunnar fengu, er fram liðu stundir, mikinn áliuga fyrir Lullu og skylduliði hennar, og sjálfur veiðimálastjórinn ók út á búgarðinn til þess að sjá antilópumar. Grein um þær birtist í blaðinu okkar, „Tlie East African Standard“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.