Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Síða 110

Eimreiðin - 01.07.1951, Síða 110
222 DANSKT HERVALD GEGN ÍSLENZKUM EIMREIÐIN menn lians sýndu Islendingum upp í byssukjaftana í Kópavogi 1662 og oftar, en þar er ólíku saman að jafna, hvort annars vegar eru sjálfur hiskupinn á Hólum og helztu skörungar þjóðarinnar eða einn bóndi vestur í Dölum, sem var ekki einu sinni hrepp- stjóri og hafði ekki ömiur vopn en slægð, skæða tungu og skarpa skynsemi. Mér finnst stundum, þegar ég les um þeiman gamla sveitunga minn eða lieyri sagt frá lionum, að hann 6é líkari sögupersónu úr skáldverki eftir Halldór Kiljan en raunverulegum sveitabónda, sem lifði og hrærðist í tíð föður okkar og afa. H. Um 1840 bjó á Saurum bóndi sá, er Jóhannes hét, kvæntur maður og átti uppkomin börn. Hann andaðist 1843 úr landfar- sótt. Ekkja hans þurfti að ná sér í kaupamann um sumarið, ekki sízt vegna fráfalls bónda. Hreppstjórinn gat greitt fyrir lienni í þessu efni og útvegaði henni mann, Gísla Jónsson, tuttugu og þriggja ára gamlan. Það orð fór að vísu af þessum unga manni, að lionum væri vart treystandi um þveran þröskuld, svo hrekkjóttur væri liann og brögðóttur. En ekkjan vissi ekki um marga kaupamenn á lausum kjala. Þetta var fullgildur maður, og liún réð hann til sín, og skömmu síðar reið nýi kaupa- maðurinn í garð á Saurum, og þar átti dvöl hans eftir að verða lengri en eitt sumar. Sjálfsagt liefur kvenfólkinu á heimilinu orðið starsýnt á unga manninn, þegar hann bar fyrir augu þess. Líklega liafa þær heyrt það sagt frá honum áður, að hann væri ekki allur þar sem hann var séður og allt að því hættulegur maður. En slíkur orð- rómur fælir yfirleitt ekki konur frá karlmönnum. Þvert á móti, hann æsir forvitni þeirra og ævintýraþrá, mörgum þeirra finnst lokkandi að leika sér að slíkum eldi. Enda fór svo liér. Lítill vafi er líka á því, að margt hefur verið glæsilegt við Gísla. Mynd hans ber með sér, að svipurinn hefur verið sér- kennilegur, augun skýrleg, munnsvipurinn glettnislegur og mað- urinn hinn kempulegasti. Hann var skartmaður í klæðaburði, og afburða skemmtilegur gat liann verið, þegar vel lá á honum. Það hefur ekki verið lítil tilbreyting í fásinninu á Saurum að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.