Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 117

Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 117
EIMREIÐIN danskt hervald gegn Islenzkum 229 Húsbóndinn hefur nú komið auga á liðsmennina frammi í baðstofunni. Og nú bregzt þessum bragðaref kjarkur og ósvífni 1 fyrsta sinn, svo að um munar. Hann hallar sér aftur á bakið °g stynur magnleysislega: „En ég er brjóstveikur, — sárþjáður. Ég get ómögulega farið með ykkur“. Thorlacius gefur merki, og læknirinn gengur að rúmstokknum °g skoðar Gísla, og hann lætur það óátalið. Dauðaþögn er á tneðan. Svo kveður læknirinn upp úrskurð sinn, maðurinn er í alla staði ferðafær. En nú hefur mótþróaeðlið í Gísla fengið tima til að rumska og hann sendir fulltrúa læknavísindanna toninn og óþvegin orð. Hann sýnir engan lit á að klæða sig, en aðkomumenn bjálpa honum ómjúklega í nauðsynlegustu spjarir. Ekki eru þær allar á vísum stað, og húsmóðirin neitar þverlega að vísa á þær og er ekki árennileg. Þótt hjónabandið sé ekki oiisfellulaust — síður en svo, — þá bregzt liún ekki bónda stnum í raun. Aðrir lieimamenn láta livergi á sér bæra, þótt allir séu þeir vel vakandi í þessum ósköpum. En ofureflið er hersýnilegt og enginn kostur þess að liðsinna liúsbóndanum. Uti á lilaðinu lætur Gísli fallast niður, en þá er fjötur settur a hendur honum, og danska hervaldið lætur nú til sín taka og hrekur fangann, íslenzka bóndann, á undan sér. Hann er leiddur niður á Kambsnesstanga, skipi er beint úr fjörusandi og stefnt til Stykkisliólms. En leiðin er löng, svo að leiðangursmenn staldra við á Staðar- felli, ríku höfuðbóli, til að livíla sig og hressa. Sýslumaðurinn fagnar komumönnum vel í mat og drykk, og fanginn flýtur með. Sýslumaður hefur ástæðu til að fagna gestum, -— hér eru umboðs- nienn íslenzkra háyfirvalda og sendimenn danska flotans. Fátíð heimsókn á íslenzkum bæ, þótt sýslumannssetur sé. Auk þess eru þessir merkilegu gestir erindi fegnir, þeir liafa handsamað sakamann og mótþróasegg, sem sýslumennirnir hafa gefizt upp við að koma lögum yfir. Það er því ekki að furða, þótt glatt sé á lijalla á sýslumanns- setrinu Staðarfelli við þessa gestakomu. — En hver er mið- depill samkvæmisins og hrókur alls fagnaðar? Það er ekki umboðsmaður stiftsyfirvaldanna né sýslumaðurimi, þótt ástæða væri til. Það er fanginn, Gísli Jónsson. Hann leikur á als oddi, lætur fyndnina fjúka, glettnina gneista, er skemmtinn og skraf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.