Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Síða 122

Eimreiðin - 01.07.1951, Síða 122
234 FRÁ BORÐI RITSTJÓRANS EIMREIÐIN en orkan leyfði. Vissulega á slík starfsemi skilið samúð allra lands- manna og styrk. Fyrsti sunnudagurinn í október ár hvert á að vera dagur dáða og fórnfýsi fyrir alla þá, sem vilja heill og hamingju þjóðarinnar. Sameiginlegt átak lækna, heilsuverndarstöðva og almenn- ings er á góðum vegi með að útrýma berklaveikinni. Það átak varir ekki aðeins þenna eina dag, heldur allt árið um kring, unz fullur sigur er unninn. * * * DÝRTÍÐIN eykst, verðhólgan eykst, vísitalan hækkar! í marz 1950 var slegið striki yfir hækkanir liðinna ára, og nú skyldi byrjað nýtt og betra líf í þjóðarbúskapnum. Aðalvísitalan skyldi vera 100 stig, og helzt var að skilja á hagfræðingunum, að yfir það mark mætti hún ekki fara, því þá væri voðinn vís. En hagfræSin er reikul eins og veðráttan. í júlí sama ár var aðalvísitalan komin upp í 115 og nú í október er hún komin upp í 150 stig. Þannig hefur hjólið haldið áfram að snúast. Síðan verzlunin var gefin frjáls að nokkru leyti, hefur svartamarkaðsbrask eftirstríðsáranna horfið úr sögunni hér á landi. Enn vantar mikið á, að verzlunin hafi verið gefin frjáls til fulls, enda eru hin góðu áhrif frjálsrar verzlunar ekki farin að koma í ijós svo nokkru nemi. Einstaka innfluttar vörur hafa þó lækkað í verði undan- farna mánuði. Hin aukna dýrtíð stafar þó oft og einatt af hækkun vöruverðs erlendis. Ýmsar vörur, sem vér verðum að flytja inn, hafa stöðugt verið að hækka á heimsmarkaðinum undanfarið. Því veldur fyrst og fremst vígbúnaðurinn og stríðshættan. Verzlunarjöfnuðurinn var óhagstæður um 165 milljónir króna á árinu um mánaðamótin september-október. Marshall-aðstoð og önnur utan að komandi fríðindi eiga að bæta úr þessu, segja þeir, sem af sumum eru taldir hafa vit á stóru línunum í fjárhagspólitík heimsins. Aðrir, sem ekki hafa öðlast hina stóru yfirsýn, reikna ennþá með því, að allar skuldir verði að borga um síðir, líka Marshall-lán og jafnvel gjafafé. Þeir geta því einhvern veginn ekki sætt sig við, að tekin séu erlend lán á lán ofan, beðið sé um milljónir dollara, með sama áhyggju- leysis-yfirbragðinu eins og hér sé aðeins um smámuni að ræða. Margt er það að sjálfsögðu, sem oss Islendinga vanhagar um, og ótal margt er enn ógert í landinu, sem nauðsyn er á að komizt í fram- kvæmd. En ekkert kæmi oss betur en að læra af þeim þjóðum, sem lengst eru komnar, varúð og að sjá fótum vorum forráð. Róm var ekki byggð á einum degi. íslenzka lýðveldið verður það ekki heldur. Það tekur tíma að byggja á rústunum. Vor kynslóð er ekki fær um það ein. Til þess þarf margra kynslóða fórnfúst starf. * * * FERÐAMANNASTRAUMUR hefur verið mikill hingað til lands á liðnu sumri. Enda mun það vera eitt höfuðverkefni Ferðaskrifstofu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.