Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Qupperneq 123

Eimreiðin - 01.07.1951, Qupperneq 123
eimreiðin FRÁ BORÐI RITSTJÓRANS 235 ríkisins að auka hann sem mest, til þess að afla erlends gjaldeyris, sem þjóðin er fátæk af. Með þetta fyrir augum hefur meðal annars verið efnt til sérstakra ferða til Skotlands undanfarin sumur, og stendur fyrir þeim Skipaútgerð ríkisins, en Ferðaskrifstofa þess sér um fyrirgreiðslu hinna erlendu ferðamanna, er hingað koma með þessum ferðum. En jafnframt hefur hún haft á hendi fyrirgreiðslu innlendra ferðamanna til útlanda með þessum sömu ferðum. Munu áhöld um hvor upphæðin sé hærri í erlendum gjaldeyri, sú, sem kemur inn í landið með erlendum ferðamönnum, eða sú, sem fer út úr því aftur á sama tíma sem farareyrir innlendra ferðamanna til útlanda. Það væri fróðlegt að fá birta skýrslu um gjaldeyristekjur af erlendum ferðamönnum undanfarin ár og í ár og aðra yfir erlendan gjaldeyri til innlendra ferðamanna, se'm farið hafa til útlanda á sama tíma. Slíkar skýrslur ættu að leiða í ljós, hvort um nokkra raunverulega öflun erlends gjaldeyris sé að ræða af ferðamönnum frá útlöndum. Sjálfsagt eru þessar skýrslur til hjá opinberum aðilum, en ég hef hvergi rekist á, að þær hafi verið birtar almenningi. Aftur á móti eru skýrslur um erlendan gjaldeyrishagnað af ferðamönnum árlega hirtar í nágrannalöndunum, svo sem Noregi, Danmörku og Englandi. * * * ANNARS eru ferðalög vor íslendinga á allskonar erlenda fundi, kongressa og kynningasamkomur að verða mörgum undrunarefni. Og ^nenn spyrja hvort vér rísum undir öllum þessum samböndum víðsvegar um heim, sem vér látum glepjast til að taka þátt í, og hvaða hagur sé að þeim fyrir land vort og þjóð. Síðan lýðveldið var stofnað, hefur helzt litið svo út sem vér vissum ekki vort rjúkandi ráð i þessum efnum. En í þessu sem öðru hljótum vér að velja og hafna eftir mati a Því, hvað sé landi og þjóð fyrir beztu. Látum það vera þó að íslend- mgar bregði sér alla leið til Bermuda á Bridge-mót, þó að ekki geti slíkt talizt neitt sáluhjálparatriði fyrir þjóðarheildina. En þegar vér eigum á alþjóðaþingum kannske allt að því eins marga fulltrúa og niargfalt stærri og fjölmennari ríki, þá fer skörin að færast upp í hekkinn. Atburðarásin síðan í síðustu styrjöld hefur leitt til þess, að ísland tvístígur nú milli tveggja skauta, hins gamla og hins nýja heims, Evrópu og Ameríku, með þriðja skautið í bakhöndinni, þar sem eru Norðurlöndin. Þetta dratt við að skipa sér stöðu hefur haft í för með Ser> að íslenzka ríkið er komið inn í þrefaldan þingahring erlendis, Þar sem það leitast við, eftir megni og sér um megn, að eiga full- trúa. í fyrsta lagi er hér um alþjóðasamtök að ræða, svo sem Sam- emuðu þjóðirnar og alþjóðaþing þeirra samtaka. Island er þar aðili, svo sem vera ber. í öðru lagi er um ýms Evrópu-samtök að ræða, svo sem Evrópuþingið í Strassborg og fleiri slík, sem fslendingar hafa sott. I þriðja lagi eru svo öll Norðurlandaþingin og -mótin, en tala
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.