Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Side 128

Eimreiðin - 01.07.1951, Side 128
240 LEIKLISTIN EIMREIÐIN Allir leikendur í Gullna hliðinu voru nýir, nema Jack Lynn, sem lék þjófinn, og hafði leikið sama hlutverk 1948. Meðleikendur hans frá 1948 voru flestir í mikilvæg- um hlutverkum í miðaldasjónleik, The Three Estates, sem sýndur hefur verið á hátíðinni áður, en var nú eins konar kjarni leik- sýninganna á hátíðinni. Þennan leik hafði hinn frægi leikstjóri, Tyrone Guthrie, sviðsett í fyrst- unni, en nú var Moultrie R. Kelsall, sem sviðsetti Gullna hliðið 1948, meðleikstjóri hans. Loks skal þess getið, að skáldið Robert Kemp, sem endursamdi The Three Estates, orti forleikinn fyrir Gullna hliðinu og setur þar skozk- um áhorfendum fyrir sjónir ís- lenzkt umhverfi leiksins. Var það verk prýðilega af hendi leyst og vinsamlegt í garð lands og þjóðar. James Sutherland (lék Jón 1948), Helena Gloag (kona Jóns), og David Steuart (Lykla-Pétur) voru öll með hlutverk í The Three Estates, en Robert Urquhart (Óvinurinn) var horfinn til Shake- speares-leikhússins í Stratford. í þessum mikilvægu hlutverkum voru nú: John Morton frá Glas- gow (Jón), Ida Watt (kona Jóns), Robert Borland (Lykla-Pétur) og Colin Walker (Óvinurinn). Leik- stjóri var Gerald Pringle frá Bel- fast í írlandi. Er það skemmst að segja, að öll meðferð leikenda var hin ánægjulegasta, og var leiknum frábærlega tekið af áhorf- endum, en öll blöð borgarinnar luku upp lofsorði um leikritið. Hér er ekki hægt að segja ítarlega frá leiknum eins og hann kom fyrir sjónir, en trúlegt er það, að þessi sýning hafi greitt verulega fyrir því, að leikrit Davíðs Stefánsson- ar verði sýnt víða í hinum ensku- mælandi heimi, og væru það góð tíðindi. Áður en ég læt útrætt um Gullna hliðið, vil ég skjóta fram spurningu. Hvers vegna er ekki hægt að setja saman leikflokk hér heima með það fyrir augum að sýna Gullna hliðið í íslendinga- byggðum vestan hafs? Ef Þjóð- leikhúsið má ekki vera að því að sinna þessu menningar- og þjóð- ræknishlutverki vegna útlendra gestaboða, þá ætti að efla Leik- félag Reykjavíkur til að taka for- ystuna í þessu máli. Bjartsýni og áræði Lárusar Pálssonar og þeirra félagsmanna 1947, er leikförin var farin til Finnlands, vísar leiðina fram. I fyrri grein var skilið við mál- efni leikhúsanna í Reykjavík á aðlíðandi vori. Ritstjórinn tók þá af mér ómak, gerði að umtals- efni Heilaga Jóhönnu og Önnu Pétursdóttur, og skipti vel birtu milli frægrar leikkonu og byrj- anda í þessum aðalhlutverkum. Annars kom Þjóðleikhúsið með eftirtektarverðasta viðfangsefni vetrarins svo að segja á elleftu stundu leikársins. Það var Sölu- maður deyr eftir Arthur Miller með leikstjórn Indriða Waage og leik hans í aðalhlutverkinu. Það var hreint ágæti að sitja í leik- húsinu og horfa á þann leik. I fyrsta sinn á þessum vetri fór andvari skapandi listar um sal- inn og leitað á hugann, enda þótt maður spornaði á móti skilningi leikarans og tryði því eiginlega aldrei, að þessi sölumaður hefði nokkurn tíma selt svo mikið sem eldspýtustokk. Það var magn til-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.