Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Side 132

Eimreiðin - 01.07.1951, Side 132
EIMREIÐIN SigurSur Helgason: EYRARVATNS- ANNA. Rvík 1949 (ísaf.). Skáld- saga. Fyrri hluti. Það hefur dregist að geta þessarar bókar sökuni þess, að beðið hefur verið eftir síðari blutanum. Err þar seni svo lengi befur dregist með framhald sögunnar, þykir mér rétt að fara nokkrum orðum um þennan fyrri hluta, þar sem bann er þess vel verður, að um sé getið. Sagan gerist í sveit, og kemur fram í efni hennar, að bún gerist fyrir meira en 200 árum, eða nokkrum áratugum eftir að galdrabrennur lögðust niður. Af málfari fólksins og ýmsu öðru, svo sein aldarfarsblæ, mætti þó fremur ætla að viðburð- irnir hefðu gerzt á síðari hluta 19. aldar, eða fyrir 70—80 árum. Höf- undur sýnir enga viðleitni til þess að ná málblæ og litla til þess að ná sérkennum og hugsunarliætti fyrri liluta 18. aldar. Þó koma sumar kreddur þess tíma fram, svo sem stórsyndin að éta hrossaket, en sú óbeit liélst reyndar fram á 20. öld, þótt eitthvað rénaði á 19. öld, og kannske fyrr. Það verður að telja inikinn ókost á sögunni, að tíma- setja liana svo snemina, án þess að hún beri hlæ aldarinnar á allan hátt. Enda óþarfi, því efni hennar gæti að flestu leyti átt við 19. öldina, úr því að höf. vildi ekki liafa fyrir því að setja sig inn í liið einkennilega dansk-þýzk blandaða og að mörgu leyti fallega málfæri þeirra tíma, er hann lætur söguna gerast á, svo og hugsunarhátt og siði þeirrar aldar. En þetta gerði lítið til, ef sagan væri að mörgu leyti ekki vel sainin og liugsuð, og það svo vel, að hún er í fremstu röð skáldsagna síðari ára, að mínuin dómi. Hún er mjög heilsteypt og útúrdúralaus frásögn um lífsstríð, sjálfsbjargarlöngun, þrek og dug og örlög þeirra Önnu og Brands á Eyrarvatni. Anna er þrekkona, stolt og stór í baráttu og raunum fátæktar og munaðarleysis. Hún trúir ekki á fordóma, hégiljur og hjátrú samtíðarinnar, og þrátt fyrir nokkurn eðlilegan veikleika og mannlcgan vanmátt, lætur hún aldrei hugast. Lýsingin á Brandi er þó liezla mannlýsingin í sögunni, enda er hann aðalpersónan í þessum Iiluta sögunnar. Hann liefur orðið fyrir áfalli í æsku, þar sem liann, sökum fátæktar, var grunaður um að liafa lagt sér hrossakjöt til munns. Út af þessu getur hann aldrei losnað við minnimáttarkennd, og liann er ekki talinn þess verður að sitja í kór né njóta álits eins og venjulegur, góður lióndi. Er hann þó liinn mesti garp- ur og lietja, sein býður máttarvöld- um reginfjalla, liríða og hungurs og öllu erfiði byrginn. Verður að lok- um undir í þeim ójafna leik, án þess þó að bíða úsigur, því liann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.