Eimreiðin - 01.07.1951, Qupperneq 132
EIMREIÐIN
SigurSur Helgason: EYRARVATNS-
ANNA. Rvík 1949 (ísaf.). Skáld-
saga. Fyrri hluti.
Það hefur dregist að geta þessarar
bókar sökuni þess, að beðið hefur
verið eftir síðari blutanum. Err þar
seni svo lengi befur dregist með
framhald sögunnar, þykir mér rétt að
fara nokkrum orðum um þennan
fyrri hluta, þar sem bann er þess
vel verður, að um sé getið.
Sagan gerist í sveit, og kemur fram
í efni hennar, að bún gerist fyrir
meira en 200 árum, eða nokkrum
áratugum eftir að galdrabrennur
lögðust niður. Af málfari fólksins
og ýmsu öðru, svo sein aldarfarsblæ,
mætti þó fremur ætla að viðburð-
irnir hefðu gerzt á síðari hluta 19.
aldar, eða fyrir 70—80 árum. Höf-
undur sýnir enga viðleitni til þess að
ná málblæ og litla til þess að ná
sérkennum og hugsunarliætti fyrri
liluta 18. aldar. Þó koma sumar
kreddur þess tíma fram, svo sem
stórsyndin að éta hrossaket, en sú
óbeit liélst reyndar fram á 20. öld,
þótt eitthvað rénaði á 19. öld, og
kannske fyrr. Það verður að telja
inikinn ókost á sögunni, að tíma-
setja liana svo snemina, án þess að
hún beri hlæ aldarinnar á allan hátt.
Enda óþarfi, því efni hennar gæti
að flestu leyti átt við 19. öldina, úr
því að höf. vildi ekki liafa fyrir því
að setja sig inn í liið einkennilega
dansk-þýzk blandaða og að mörgu
leyti fallega málfæri þeirra tíma, er
hann lætur söguna gerast á, svo og
hugsunarhátt og siði þeirrar aldar.
En þetta gerði lítið til, ef sagan
væri að mörgu leyti ekki vel sainin
og liugsuð, og það svo vel, að hún
er í fremstu röð skáldsagna síðari
ára, að mínuin dómi. Hún er mjög
heilsteypt og útúrdúralaus frásögn
um lífsstríð, sjálfsbjargarlöngun,
þrek og dug og örlög þeirra Önnu
og Brands á Eyrarvatni. Anna er
þrekkona, stolt og stór í baráttu og
raunum fátæktar og munaðarleysis.
Hún trúir ekki á fordóma, hégiljur
og hjátrú samtíðarinnar, og þrátt
fyrir nokkurn eðlilegan veikleika og
mannlcgan vanmátt, lætur hún aldrei
hugast. Lýsingin á Brandi er þó liezla
mannlýsingin í sögunni, enda er
hann aðalpersónan í þessum Iiluta
sögunnar. Hann liefur orðið fyrir
áfalli í æsku, þar sem liann, sökum
fátæktar, var grunaður um að liafa
lagt sér hrossakjöt til munns. Út af
þessu getur hann aldrei losnað við
minnimáttarkennd, og liann er ekki
talinn þess verður að sitja í kór né
njóta álits eins og venjulegur, góður
lióndi. Er hann þó liinn mesti garp-
ur og lietja, sein býður máttarvöld-
um reginfjalla, liríða og hungurs og
öllu erfiði byrginn. Verður að lok-
um undir í þeim ójafna leik, án
þess þó að bíða úsigur, því liann