Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Side 137

Eimreiðin - 01.07.1951, Side 137
eimreiðin RITSJÁ 249 „Ég heyri kjörrin kveðast á af kappi í lieiðarásnum við felulæki, er læðast hjá um laundyr allt í kring. Ó, heiðavindur, viltu strá á veg minn haustsins djásnum? Lát kliða dátt úr liverri átt þín kvæði, söngvalyng". Þetta kvæði er saknaðarljóð til horfinna sumarlanda og ævintýra- lu'ima frá æskuárunum, sein heilla hugann, „er dyngir mjöll á drauma- fjöll og dimma tekur senn“. Þessa saknaðartrega gætir víðar í ljóðun- um, og því er ekki að leyna, að nokkuð er dimmt og dapurlegt yfir liuga skáldsins í sumum þeirra. En sá dapurleiki er hljóðlátur og laus við beiskju gagnvart lífinu og sam- forðamönnunum. Það er iniklu frem- ur tómleikinn, sem er einkenni skynheimsins og álög. Hann verður niaðurinn að sætta sig við, meðan liann er að leita að hinu sanna eðli hlutanna. En það eðli er vorsins ®ttar, þrátt fyrir allt — og birtist, þegar sunnanblærinn kemur með »rsl sín og hlátur, syngur og þylur ainn liagkveðlingahátt, eins og skáld- ið lýsir í kvæðinu Sunnanátt: „Að vitum mínum berðu barkar- remmu, blóðbergsþef og lyngsins anganföng. Ó, kveddu vorsins vatnsdælinga- stemmu, verði drápan eilíflöng. Af heiðum leystu martröð hvítra mjalla, lát mikil vötn í drottins nafni falla til sævar fram með söng!“ Þó að tómleikinn og óttinn geri utjög vart við sig í sumum þessum kvæðum, svo sem í kvæðinu Svört verða sólskin, sem bókin dregur nafn af, þá túlkar ekki þetta heiti lífs- skoðun liöfundarins nema til hálfs. Þegar liann hefur fundið sjálfan sig til fullnustu, mun liann aftur verða glaður og færa okkur nýja ljóðabók með bjartara heiti, því þá ætti lion- um að hafa hlotnazt bænlieyrsla og lækning gegn vetrarkvíðanum, sem liann talar um í síðasta kvæði þess- arar hókar, Sumarmálavísum, og hefst á þessa leið: „Að lijarta mínu lieitir straumar berast, um liylji geimsins ber minn þráða gest. I nótt mun kannske kraftaverkið gerast og koma vorsins dís, er ann ég mest“. Flest eru kvæðin liuglægs efnis: um þrár og vonir, geðhrif ýmiskonar, glímur og átök í huga skáldsins sjálfs. Af kvæðum hlutræns efnis, sem greina frá mönnum og atburðum úr umlieiminum, má nefna kvæði eins og Síðustu dagar Smyrlabergs-Kobba, Við gröf Péturs og Fiðlarinn í Vagn- brekku. Þrjú þýdd kvæði eru þarna, Dauðinn og jarðarför Fiðlu-Óla eftir Dan Anderson og Áköllun eftir Bertil Gripenherg. Annars þýðir ekki að þylja nöfnin tóm á kvæðunum í þess- ari bók. Sannleikurinn er sá, að þau eru öll þess virði að vera lesin með atliygli. Ekkert alónýtt kvæði hefur höfundurinn látið fljóta með. En til þess hættir mörgurn, — hugsa of mikið um að fylla upp í eyð- urnar, og skemma oft ineð því heild- aráhrif verka sinna. Guðmundur Frímann er dráttliagur maður og liefur teiknað myndir með sumum kvæðanna í þessari bók, eins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.