Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Side 144

Eimreiðin - 01.07.1951, Side 144
EIMREIÐIN frá NÝJAR BÆKUR * Bsíim oldarprenf smið ju. Eftirtaldar bœkur eru nýkomnar í bókaverzlanir: Kvæði eftir Pélur Beinteinsson. „Georg Pétur hét hann fullu nafni — sonur hinna þröngu dala í suðurhluta Borgarfjarðarsýslu, þar geislasindur sunnan fer, svalir vindar norðan anda“. Iiann var fæddur í Litla-Botni í Botnsdal, en ólst upp í Grafardal. Pétur lifói þaó ekki, aó þjóóin tæki hann í tölu hinna fremstu skálda. Svo líða trogar eftir Iluldu. Þetta eru síöustu kvæði hinnar vin- sælu skáldkonu. — Þar munu ljóöavinir finna margt fagurt. — Og ekki má þessa bók vanta í skáp hókamanna. lleim úr lielju eftir W'arwick Deeping. Bókin lieitir á frummálinu TIIREE ROOMS. Deeping er einn af vinsælustu höfundunum, sem þýddir liafa verið á íslenzku. Bækur lians eru viðhurðarríkar og spennandi. — Heim úr lielju er ein af skenuntilegiistu sögum Decpings. V íkingablóð — skáldsaga eftir Ragnar Þorsteinsson frá Höfða- brekku. — Þetta er islenzk saga um ungar ástir, sjóferðir og 8vaðilfarir, gerist á umbrotatímum í íslenzku þjóðlifi. — Lýsingar höfundar á lífi sjómanna eru lifandi og sannar. lierit Anton Mohr. Þessi saga lýsir æfintýralegu ® ferðalagi tveggja unglinga, sem fara viða um licim og lenda í óteljandi hættum og æfintýrum. — Höfundurinn segir í formála: „Upp til fjalla á sumrin hef ég um mörg undanfarin ár sagt börnunum söguna um Arna og Berit og æfintýraför þeirra frá Noregi til Hawaii. Mér datt í hug, að ef til vill myndi sagan falla flciri börnuin í geð, og þess vegna ritaði ég hana og gaf hana út“. — Fimmta Nonna-bókin. — Undanfarin ár liefur komið ný Nonna-bók fyrir hvcr jól. — Bækur Jóns Sveinssonar eru sigild verk. Þær eru endurprentaðar um allan lieiin og njóta vaxandi vinsælda. Margir þekkja Island aðeins af Nonna- bókunum, og þeir hera hlýjan hug til landsins og þjóðarinnar. íslenzka þjóðin kann líka að nieta Jón Sveinsson. — Bækur hans eru keyptar og lesnar. Borgin við suiidið Skriftin og eftir GuSbrand Magnússon. — ^ Hvernig er skriftin min, spyr margur unglingurinn. Hann gerir sér þó sjaldan fullljóst, að skriftin lýsir skapgerð manna hetur en margt annnð. Margir hafa tekið sér fyrir hendur að lesa æfiferil manna út úr skrift þeirra, og suinir komist furðu langt í þeirri list. -— Þessi bók cr hyggð á reynslu aldanna. Þar eru gcfnar leiðbciningar um það, hvernig lesa má skapferli manna og þroskabraut af skrift þeirra, og hirt mörg rithandar- sýnishorn til stuðnings. OrAalykill nð Nýja testamentinu eftir Bjiirn Magnússon, prófessor. Flestar kristnar menningarþjóðir niunu eiga á tungu sinni einhvcrs konar orðahækur, er gera mönnum auðvelt að finna í skjótri svipan þau orð hcilagrar ritningar, scm þeir þurfa að vitna til eða þá langar til að finna. Eugin slík hók liefur fram að þessu verið til á íslenzkri timgii, og til að liæta úr þcirri þörf hcfur þcssi hók verið tekin sainan. Bókaverzlun ísafoldar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.