Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 16

Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 16
VIÐ FYRSTU SYN Smásaga eftir Bjartnmr Guðmundsson. Þegar ég áttaði mig, sneri höfuð mitt niður. Ég veit ekki enn, hvernig ég komst undir bert loft. En á eðlilegan hátt hefur það líklega verið, eða þá fyrir kraftaverk. Og félagi minn var líka að brölta á fjórum fótum, moldugur í leirugum vegarskurði. Jeppinn okkar lá á grúfu og sneri því upp, sem vant er að vita niður á ferðalögum. — Fall er fararheill, sagði Sumarliði. Ég fæ ekki betur séð en að þetta sé hið ágætasta bílslys, við ómeiddir báðir og jepp- inn óbrotinn, sýnist mér. Hann dustaði úr fötum sínum moldina. — Já. Eftir því, sem um er að gera, sagði ég næstum því eins hressilega. En þó er eftir þyngst hvað er, og það er að koma honum upp á veginn, bílnum. Þetta var sem sé þriggja metra skurður á dýptina. Litum við nú fyrst kringum okkur eftir úrræðum. Græn tún og sveita- hús til beggja handa framundan, hvít og rauð. Við völdum þann búgarðinn, sem næstur lá, og gengum heim akveg með hjólaförum. Á hól í túninu er íbúðarhús að rísa af grunni og fáeinir menn að hræra steypu undir stafni þess. — Góðan daginn, sögðum við og námum staðar hjá steypu- mönnunum. — Góðan daginn, sögðu þeir líka og hægðu ekki á sér við verkið fremur en við værum engir til.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.