Eimreiðin - 01.01.1955, Side 23
EIMREIBIN
VIÐ FYRSTU SÝN
11
Inn á torgið skjögraði tuttugu manna langferðabíll, leirugur
UPP á hrygg og stynjandi af áreynslu, svo ísland skalf, minnsta
kosti sá hluti þess, sem heitir Lækjartorg og Bankastræti.
Draumurinn var búinn. Hin stóra stund var upprunnin, og
Surnarliði leið inn í hérvistina.
Hann sat þar í bil símnn, sem sjá mátti hvern mann um leið
hann kom út. Hví ætti hann að vera að standa hér fyrir
Hlra augum? Máske er þetta allt annar ferðamannabíll. Máske
kemur engin. Allt gat komið fyrir, líka það. Hann er staddur
ftiilli vonar og ótta. Hér er engin myrkhærð mey komin. Jú.
k'Iáske einhver. En ekki sú, sem hann vænti. Bara hversdags-
^egt kvenfólk í rykugum ferðafötum að bisa við töskur sínar.
Já. Nei. Blóð hans tekur kipp eins og árvatn í fossi, sem
jakastifla hefur losnað úr. Svo varð það eins og krap í frosti.
hað er hin systirín, sem stigið hefur út úr langferðabílnum.
Hu þær komnar báðar, máske? Eða —? Nei. Þær eru ekki
komnar hér báðar. Eins og eldingu lýstur raunveruleikanmn
111 n í hjarta biðilsins, því menn hugsa aðallega með hjartanu
a hinum stærstu stundum. Hann er svo viss um þetta. Hann
er svo viss um vangá sína, að hann óskar sér af öllu hjarta
keint niður i jörðina. En gatan er augalaus og harðari en allt
snnað, sem hart er. Þar niður er engin leið að smjúga undan
óilögunum, engin einasta leið. Hér er hann og hér er hún
°min, þessi stúlka, sem hann hefur úthellt hjarta sínu fyrir
1 misgrípum. Hvaða leið er héðan af til undankomu? Engin.
Héðan af er engin leið fær örmur en að taka því, sem að hönd-
um ber, með karlmennsku, máske undanbrögðum, ef þau þá
fyrirfinnast nokkurs staðar.
‘ Halló! Þú! Stúlkan hafði þegar komið á hann auga og
veifaði.
Hurð hans opnaðist, og þau stóðu augliti til auglitis hvort við
onnað á þessu einstæða stefnumóti.
Hann heilsaði hæversklega og þakkaði fyrir siðast. Hér er
U|aður, sem skal sýna það, hugsar hann einhvers staðar lengst
1Uui, að honum skal sízt bregða við voveiflega hluti.
' Hæti ég fengið bíl upp á Hofsvallagötu, mælti stúlkan
Preytulega.
■ Sjálfsagt, sagði pilturinn.