Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 27

Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 27
EIMREIÐIN VIÐ FYRSTU SÝN 15 Hún horfði í augu hans, og nú fann hann engin orð að segja. ' Dettur þér í hug, sagði hún svo, að ég hafi ekki alltaf vitað, hvernig á hréfinu stóð? Ég hafði ekki lesið hálfa línu, þegar ég vissi það fyrir víst. Það var ekki þess vegna, sem ég svaraði og kom. Ég varð að fara, fara eitthvað. Svikarar, lyg- arar eru það, sem ég hata og fyrilít. Já. En hvað---------? byrjaði Sumarliði að segja. Svikarar, lygarar eru það fyrirlitlegasta, sem til er á jörð- lntU, endurtók hún. Ég varð að fara og umgangast einhverja, SeiR ekki eru þannig. Ég get ekki komið heim framar — aldrei. Röddin bilaði. Hún sneri sér til veggjar og fór að hágráta. Hér hvílir hún í ókunnu herbergi, í ókunnum bæ, óra fjarri öllu því, sem hún þekkir. Ókunnur maður, sem hún hefur séð 'iður aðeins einu sinni, grúfir sig yfir hana og reynir að tala u® fyrir henni, sefa hana. Smám saman mætti hugur hug eftir leiðum hins órjúfanlega Hgmáls. Gráturinn kyrrðist hægt og hægt. Húm síðkvöldsins Hr'ddist inn fyrir hurðina á tánum. Þau, sem þar voru ein, höfðu ekki hirt um að kveikja. * Smásögusamkeppnin. Alþjóða-smásögusamkeppni sú, sem stórblaðið New York Herald Tribune etur gengizt fyrir, er nú lokið. Síðasta smásagan, sem til úrslitakeppninnar ^srst, var send umboðsaðilum þátttökulandanna 14. dezember síðastliðinn. ar l>á eftir að innkalla kjörlista frá umboðsaðilum. En eins og skýrt hefur 'erið frá áður, eiga þeir sæti i alþióðadómnefnd og ber þvi að senda kjör S1tt eða val til framkvæmdastjóra keppninnar í París. Þó er umboðsaðila ineð öllu óheimilt að greiða atkvæði um sögu frá sinu eigin landi, sem valizt nefur í úrslit. Endanlegra úrslita um hver eða hverjir hljóta muni verðlaunin er að vænta lo lega eftir að allir kjörlistar umboðsaðila þátttökulandanna eru komnir endur framkvæmdastjóra samkeppninnar og hann og ráðunautar hans ^eht sinn lokaúrskurð, sem ekki verður áfrýjað. 1 þess þvi að vænta, að hægt verði að skýra frá úrslitunum í næsta hefti Hunreiðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.