Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Qupperneq 35

Eimreiðin - 01.01.1955, Qupperneq 35
EIMREIDIN SKÁLDIÐ FRÁ FAGRASKÖGI 23 °g trúarljóð eins og kvæðið um innreið Jesú í Jerúsalem, Skrifta- stóllinn, Olíuviðurinn og Lofgjörð. Þarna eru ljóð í þjóðvísnastíl ems og Kvæðið um konurnar þrjár, Riddarakvæði og Kalt er ^er löngum. Og þarna eru tær tregaljóð (elegíur) eins og Ég horfi ein, Örlög og Minning. Strengirnir á hörpu skáldsins óma eldrei með fjölbreyttari tónakhð en í þessari bók. Hún sýnir fullþroskað ljóðskáld, sem hefm: sigrazt á byrjunarerfiðleikun- 11X11 og kveður svo snjallt og fagurt, að öll þjóðin hlustar hug- fangin. Síðan Ný kvæði komu út, hafa þrjár ljóðabækur enn hætzt við frá Davíð Stefánssyni, I byggðmn (1933), Að norðan (1936) °g loks Ný kvæðabók (1947). Þær hafa að flytja fjölda snjallra kvasða, svo að hvergi gætir afturfarar. Nýjasta sönmm þess er einnig kvæðið Segðu það móður minni, kvæði, sem skáldið flutti í útvarp á sextugsafmæli sínu nýafstöðnu. Þetta var ljóð, náði til hjarta hlustenda, innilegt og magnað heitri tilfinn- uigu. Flutningur þess var frábær, og mætti ætla, að það boði enn nýja ljóðabók frá höfundi þess, — þá áttundu í röðinni, þegar frá eru taldar heildarútgáfur og endurprentanir. Það mun víst engum hafa komið í hug, sem las söguna um ^álina hans Jóns mins, úr þáttunum um paradís og helvíti í Pjoosögum Jóns Árnasonar, að upp af þeirri skrýtlu mundi til ' eí’ða eitt mikilsháttar drama, sem leikið yrði í sjónleikahöllum eg sótt og séð af tugþúsundum leikhúsgesta. Má þó vera, að atthíasi Jochumssyni hafi komið í hug, er hann skráði söguna, eð hér væri valið efni í leikrit, en hitt er víst, að ekki notaði ann sér það, þó sjónleikjahöfundur væri. Davíð Stefánsson tekur efnið úr sögunni fyrst til meðferðar í alllöngu samnefndu ®ði (sjá kvæðasafnið 1 byggðmn). Hvort hann hefur verið ytjaður á að semja leikrit upp úr sögunni, er hann orti kvæðið, s "al ósagt látið. En árið 1941 kemur leikrit hans, Gullna hliðið, ut á Akureyri, samið upp úr sögunni um sáhna hans Jóns míns, jf, ^er flgurför næstu árin á leiksviðum innan lands og utan. 0 að ýmislegt væri ofmælt í ræðum manna á sextugsafmæli s áldsins, svo sem það, að Gullna hliðið sé orðið vinsælast ís- uzkra leikrita, þá er mjög líklegt, að hvorki Fjalla-Eyvindur ^anns Sigurjónssonar, Skugga-Sveinn Matthíasar Jochumsson- ar eða Nýársnótt Indriða Einarssonar standi því framar að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.