Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 36

Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 36
24 SKÁLDIÐ FRÁ FAGRASKÖGI EIMREIÐIN vinsældmn, þegar tímar líða. Vinsælast er það þegar orðið hinna fjögurra leikrita eftir Davíð Stefánsson, sem leikin hafa verið, og hafa ekki hin tvö síðustu leikrit hans, Vopn guðanna (1944) og Landið gleymda, megnað að hagga þar nokkru um, en það síðamefnda var sýnt í fyrsta sinn 26. marz 1953 í Þjóðleik- húsinu í Reykjavík. Daðvið Stefánsson er orðinn þjóðskáld Islendinga vegna óð- snilli sinnar. En hann er einnig leikritaskáld í fremstu röð. Aðeins ein skáldsaga hefur komið út eftir hann, Sólon Islandus I—II (1940), um „málarann og stórspekinginn Sölva Helga- son“. Þetta er píslarsaga íslenzks öreiga og jafnframt sálgreining. Með henni sýndi og sannaði höfundurinn, að hann er einnig sagnaskáld í fremstu röð, þó að hann hafi gefið sig miima að þeirri grein skáldskapar en hinum tveim. Má þó vel vera, að þar sé meira til í fórum skáldsins en kunnugt er og á prent komið. Davíð frá Fagraskógi segir sjálfur í kvæði sínu, Vegamót: Lýðsins lof og hylli lokkar margar sálir. Vegir þeirra verða víða klakahálir. Inn í glæpagildru ginnir falsið marga. Hreinskilni á hundrað heillaráð til bjarga. Lýðhylli sú, er hann nú nýtur og berlegast kom í ljós á sex- tugsafmæli hans í vetur, mun þó ekki verða honum „vegir klakahálir“. Til þess er falsið of máttvana, hyllin of falslaus og hann sjálfur of hreinskilinn og sjálfstæður. Hann hefm- hlotið varanlega frægð í íslenzkri bókmenntasögu fyrir skáldskap sinn. Sú frægð, sem hertekur hjörtun, er margfalt dýrmætari þeirri, er hertekur heilann. Og slík er skáldfrægðin. Hún leysir lindir hjartans, svo augu fólksins fyllast tármn. Engum vöknar um augu yfir snjallri reikningsþraut eða hugvitssamlegri fræðireglu. En ljóð skáldsins hræra hjörtu fólksins, og það getur ekki að sér gert að unna því. Verk annarra geta að vísu varað lengi, en persónuleiki þeirra deyr með þeim, sem vann þau. Skáldið endurskapar aftur á móti sál sína og persónuleika í verkum sínum á öruggari hátt en öðrum er unnt að gera. Minningin um skáldið varðveitist í ógleymanlegum ljóðum þess. Skáld- frægðin getur því orðið ódauðleg og er aldrei bimdin við efnis- magn heldur efnisgæði. Margir eru þeir ritliöfundar, sem samið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.