Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Side 37

Eimreiðin - 01.01.1955, Side 37
EIMREIÐIN SKÁLDIÐ FRÁ FAGRÁSKÖGI 25 afa þykkar bækur og þó verið gleymdir áður en varði. Aðrir ortu ljóð, ef til vill aðeins örfá, og urðu frægir af, svo nöfn þeirra geymdust öldum saman í minni manna og þjóða. Síðasta kvæðið í ljóðabók Davíðs Stefánssonar, Að norðan, ^efnist Lótusblóm og er um „ættkvísl í Indíalandi“, sem hann lýsir í kvæðislok með þessum hendingum: Þeir þrá ekki völd, sem má týna og tapa, tuma, sem hrapa, frægð, sem er fals og hjóm . . . Allt þeirra líf er að elska og skapa sin eilífu lótusblóm. Slikrar ættar er list Daviðs. Hin undurfögru lótusblóm ljóða ans hafa fært honum frægð og hylli, sem er varanlegs eðlis. óskum skáldinu frá Fagraskógi þess að mega halda þeirri ^ylh, auka hana og styrkja með starfi sinu. Vér óskum, að það fljúga „mót eilífum degi, ómælisvegi tun himnanna , íð því megi vaxa aflið „til söngs og ljóða við aldanna Punga þyt . . svo sem segir í greindu kvæði hans. Þessa óskar Þjóðin öll. mef?i áfram helgidóm". , Sveinn SigurSsson.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.