Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 38

Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 38
LÍFSINS VÍN eftir IBN AL-FARID. [1 700 ár hafa ljóð Ibn Al-Farids verið kunn í heimi arabiskrar menn- ingar, og í hópi eldri sufi-skáldanna er hann í fremstu röð. Eins og þau flest klæðir hann hugsjónir sínar og heimspeki í likingabúning. Það lífsins vin, sem hann yrkir um, er trúarleg hrifning eða hugljómun. Alheimurinn af- hjúpar leyndardóma sína, og skáldið verður frá sér numið af tign og fegurð lifsins. Ljóð þessara skálda eru víðsfjarri einskorðuðu kenningakerfi rétt- trúnaðarins. Þau fjalla um vizkuna, fegurðina og ástina. Al-Farid segist hafa teygað hið eldlega vín kærleikans. Ferhendur Omars Khayyams munu vera hið eina austræna kvæði, sem orðið hefur svo að segja almenningseign á Vesturlöndum, í þýðingu (eða stælingu) FitzGeralds. Menn hefur nokkuð greint á um þær, en ef til vill er það vegna þess, að í búningi FitzGeralds á liann víða meira í þeim en Omar. En fullyrða má, að einnig í því kvæði er vínið notað sem skáldlegt tákn fyrir trúarlega hrifningu. Að sjálfsögðu líta hin austrænu skáld é náttúruna og lifið á sinn hátt og öðruvisi en Vesturlandabúar. En einmitt þess vegna geta kvæði þeirra vakið óvænta og fagra svipstundarsýn nýrra viðhorfa — hjá þeim, sem ekki eru ónæmir sökum hleypidóma eða venju. Axel Fredenholm, rektor í Gautaborg, hefur þýtt á sænsku kvæðið Khamri- yya (vinsönginn) eftir Ibn Al-Farid. Sá liluti þessa kvæðið, sem hér birtist, er íslenzkaður eftir þýðingu Fredenholms og með leyfi lians. Hann birtist á sænsku í 5. hefti timaritsins Ord och bild 1954.] I Kom bróðir, kom í fjallafaðmsins var, í fornum garði skulum hvílast þar, því veitt af þokka þar er göfugt vín, og þangað lágu tíðum sporin mín. Þar streymir sífellt sólskin yfir dal, en svalt er þó í laufsins skuggasal, og angan rósa ávallt fyrir slær, en að þér gleði hvíslar léttur blær.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.