Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.01.1955, Blaðsíða 52
40 GULLGERÐARLIST HIN NtJA EIMREIÐIN sem menn búast nú til að nota í staðinn fyrir kol, vatnsafl, gas og aðrar þekktar orkulindir. Atómsérfræðingar vinna nú að því að rannsaka frumeinda- kjarna hinna ýmsu frumefna, þann furðulega heim efnis og orku, sem þar er að finna. En til þessara rannsókna þarf margbrotin og dýr tæki og vandaðan útbúnað starfsmanna, til þess að koma í veg fyrir hætturnar frá hinum geislavirku efnum. Vél sú hin Hringvaki (cyclotron). mikla, sem notuð er til að kljúfa frumeindakjarna, kostar til dæmis tugi milljóna króna. Heiti hennar er cyclotron, sem hefur verið þýtt á íslenzku með orðinu hringvaki. Rekstur slíkrar vélar kostar tugþúsundir króna á dag, enda þurfa að vinna við hana stór hópur eðlisfræðinga, efnafræðinga, stærðfræðinga, vélfræð- inga og rafmagnsfræðinga, svo og líffræðinga og lækna. Kostn- aðurinn við þessar rannsóknir er svo mikill, að fæstar ríkis- stjórnir, hvað þá sérstofnanir einstaklinga, eru svo efnum búnar, að þær ráði við rekstur kjarnarannsóknastöðva. Þess vegna hefur verið komið á alþjóðasamvinnu um þessi mál. Fyrstu alþjóðastofnunina til þessara rannsókna er nú verið að reisa í Genf á Svisslandi. Alþjóðasamtök þau, sem að því verki standa, eru til orðin að tilhlutan Sameinuðu þjóðanna og nefnast Cern, sem er skammstöfun á hinu franska heiti: Conseil Européen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.