Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 61

Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 61
EIMRE1ÐIN ÓLÝGINN SAGÐI MÉR — 49 yið frúna. Húa hafði það fyrir satt, Jónina, að guðsmaður- lnn hefði barasta lagt hendur á konuna sína, hvorki meira nn minna! Það fylgdi sögunni, að hljóðin í henni hefðu heyrzt angt út á götu. — Það munaði víst engu, að það yrði bæði að sækja hreppstjórann og lækninn! Og daginn eftir fór frú Berta inn í Innri-Vík til móður S1nnar. Þá þurfti nú ekki framar vitnanna við! Þær áttu . 1 v°n á því, frúrnar í þorpinu, að prestsfrúin stigi fæti Slnum á prestssetrið framar. Hi'eppstjórafrúin var yfirheyrð og látin yfirheyra mann Slnn á því nær klukkustundarfresti um daginn. En sá gamli °raði sér bara í skegginu og lýsti því yfir, að þar eð sér etði hvorki borizt skilnaðarbeiðni né kæra um líkamsárás, gæti hann ekkert gert. En seint um kvöldið fór frú Berta út í prestshús aftur, eins og ekkert hefði í skorizt, hinum hneyksluðu frúm þorps- lns til mikillar undrunar — og vonbrigða. Hvað gat komið • '— Gróa kaupfélagsstjórans fór nærri um ástæðuna. nðvitað hafði kerlingin rekið hana öfuga heim til bóndans aftur! Líklega ekki þótzt hafa ráð á því að missa tengda- jhóðurstöðuna. Það vissu nú svo sem allir, á hverju það afði flotið, Innri-Víkurpakkið, síðustu árin. Víst ekki neitt j^náræði, sem Berta hafði borið inn eftir til kerlingarinnar. g svo lét sú gamla sig auðvitað hafa það að reka dótturina eim aftur í niðurlæginguna og smánina. En svo skeður sá fáheyrði atburður, að stráksláninn hann 01 i Norðurhlíð, sem alltaf er opinn ofan í rass, verður til 1 ess að brjóta þá hefðbundnu velsæmisreglu að inna ekki eftir nafni heimildarmanns, þegar sögumaður sér ekki ástæðu 1 bess að geta hans sjálfur. Jónína á Grund er einmitt að Segja söguna um barsmíðina í prestshúsinu í aukinni og endurbættri útgáfu heima í Norðurhlíð. Hún verður hvumsa Vlð> en lætur ekki slá sig út af laginu. ,»Ég veit, hvað ég er að segja, drengur minn, vertu bara j’°iegur. Það eru ábyggilegar heimildir fyrir þessu. Er ég annske vön að fara með fleipur eða hvað?“ °g Jónína horfir með augsýnilegri vanþóknun á Jóa. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.