Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 65

Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 65
EIMREIÐIN VORREGN 53 Hve ég var búinn að biðja — og vona! En bæn mín var lágfleyg, — og kalin storð. Þó viss’ eg, að guðlegt ástareyra var opið og heyrði mín jarðbundnu orð. — Þótt eigi ég ekki stingandi strá né steingráa mosató, þá gleðst ég sem bam við grænkandi jörð með voD'blóm um mela og mó! — Ég þákka þér, guð, fyrir þjóðina mina, aJð þú heyrðir lágfleyga, fátæka bæn, og sendir oss ást þína í daggtærum dropum, drjúpandi blessun, svo jörðin varð græn! — Guði sé lof! — Nú rignir, rignir! Rignir, og jörð verður græn! m. Vorið er komið. Voi'ið er komið! — Það kom í nótt með kliðþýða sunnanátt! Nú fer það syngjandi um gervcdlan geiminn með gleðitindrandi strengjaslátt. Blátærar bunulœks-hörpur í hlíðum heiðloftin fylla söng! Og hjarta mitt syngur i víðbláins veldi vorkvöldin sólroðin, björt og löng! * Að morgni sMn sól í himinheiði ■— hvem dag jafnung og ný! — Hún blessar með ylgeislum bömin sín öll jafn broshýr og móður-hlý! Lífsins undur öTl lykur hún faðmi og lífinu fcerir þrótt! Og starfsgleðin eykur oss afl og fjör frá árdegi langt fram á nótt!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.