Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Page 66

Eimreiðin - 01.01.1955, Page 66
54 ÞÖKKUÐ GISTING eimreiðin Orðvana fögnuður lirífur huga, lijarta þjóðar í lotning slær. Úr bljúgum sefa bægir hún efa, er blessun Drottins sér færasi nœr! Lát hjörtun hljóma og enduróma auðmjukum rómi, munarklökk frá granna til manns, milli garðs og ranns: Ó, guð vars lands, þér sé lof og þökk! * Vorið er komið með skin og skúr til skiptis! Og jörðin varð græn! Helgi Valtýsson. ★ Þökkuð gisting. Yndisleg er drottningin, in unga og frjóa jörð, í auðlegð sinni og munarþokka dásamlega gjörð. Á æsku hennar blómatíð eg gisti hennar garð og gestrisnina þakka, því betra ei kosið varð. En andinn heimtar aðra mynd og annan sjónarliól, þó indælt sé að hálda með drottningunni jól, og œvitími okkar beggja eins að lokum fer, þó árþúsund sé henni það, sem dagurinn er mér. Bráðum hvet'f ég jörðinni og jörðin liverfur mér og jörðinni ég aftur skila því, sem henni ber. En krafturinn, sem efnið til aðalstignar sló, endumýjar formin og Ufir stöðugt þó. Jón Jónsson Skagfirðingur. J

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.