Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 78

Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 78
66 LEIKLISTIN eimreiðiN Lola (Þuríður Pálsdóttir), Turiddu (KetillJónsson) og Santuzza (GuSrúnÁ■ Símonar) í óperunni Cavalleria Rusticana. sama kvöldi báðar, er teflt fram þeim beztu söngkröftum, sem til eru í landinu. Leikararnir Canio og Nedda, kona hans, reyndust vel í meðförum þeirra Þorsteins Hannessonar og Þuríðar Páls- dóttur. Eðlilega voru danz- hreyfingar Neddu í hlutverki Columbinu ekki eins fullkomin list og hjá Stinu Brittu' Mel- ander, sem lék Neddu á fyrstu sýningum í óperunni I Pagliacci. Hitt dylst þó ekki, að Þuríður Pálsdóttir á yfir yndisþokka að ráða, og kom það sérstaklega fram í leik hennar í hlutverki Lolu í Cavalleria Rusticana. Guðmundur Jónsson naut sín vel í hlutverki trúðsins Tonio i fyrri óperunni og ekki síður sem Alfio í þeirri síðari. Ketill Jónsson hefur fagra tenorrödd, en leikur hans sem Turiddu í Cavalleria Rusticana var með nokkrum annmörkum og gervi hans langt frá því að vera her- mannlegt. Guðrún Á. Símonar, í hlutverki Santuzzu, heillaði áheyrendur með söng sínum- Rödd hennar er í stöðugri fram- för, bæði hvað snertir fyllingu og fegurð. Ég efast um að óper- an Cavalleria Rusticana hafi oft verið sýnd með betri söng hinn- ar ásthrifnu sveitastúlku Sikil- eyjar en leikhúsgestir hafa orð- ið áheyrendur að í Þjóðleikhús- inu í vetur. Þjóðleikhúskórinn sem aðstoðaði við sýninguna í Cavalleria Rusticana, gerði sitt til að varpa á hana blæ sam- ræmis og söngvagleði og gera kvöldið minnisstætt leikhúsgest- um. Sv. S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.