Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Page 81

Eimreiðin - 01.01.1955, Page 81
^MREidin RADDIR 69 ern Eimreid hafa borizt frá lesend- s‘nu>n nœr og ffœr, bœSi fyrr og ar- MeSal margra minnisstœSra er /fsi vísa, sem Ólína heitin Andrés- ? ilr’ skáldkona, sendi okkur eitt sinm Kemur í skápinn ennþá ein ‘nn í hápinn vina. Drottins blessun signi Svein, hann sendi mér EimreiSina. ■ ^rn a SteSja, hinn snjalli hagyrS- pfUr af helamörk norSur, hefur sent ^mreið öSru hvoru rímaSar kveSjur, a meSal þessa um rödd Cannons, Tnargt hefur birzt eftir hér í u a undanförnum tveim áratug- um: liSinn, me5 yfirskriftinni: Ávarp til EimreiSar — skyndihugsun — og er á þessa leiS: Þú hefur grýtta götu rutt, göngukonan forna. Mannvitsnýjung marga flutt milli landsins horna. Hvar sem fer þú foldarstig, fönn þótt sé og rosi, vinsæld fólksins vamtir mig viS þér jafnan brosi. Vildargestur vert þú æ, vatniS lífs þér streymi. Send þú ilm og sumarblæ sefans dýpst úr heimi. VoriS, haust og vetur eins v‘rkist sálarfriSur. Cannons raust i kynni Sveins hveSi táliS niSur. sf’^aSÍa r‘Tnc‘Sa kvéSjan frá Emi á e ia er dagsett 5. dezember síSast- ViS þökkum af heilum huga örn á SteSja IjóSkveSjurnar, svo og öllum öSrum, sem sent hafa slíkar kveSjur, bœSi fyrr og síSar, ýmist í bundnu máli eSa óbundnu, — og þá ekki síSur góShug þann, sem aS baki þeim býr. — Ritstj.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.