Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 84

Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 84
72 RITSJÁ EIMREIÐIN mæli um dr. Bjarna Aðalbjarnarson og drépa flutt á sextíu ára afmæli forseta Islands, og er þessi frumlega og ágæta vísa þar í: „Heill sé þér og heiður, hái, trausti meiður. Baðmur iðgrænn breiði blöð mót sól og heiði. Lið þér veita viljum, vörn í skjól og byljum, hlíf sem lundur hlyni hagls við örva dyni, eins og aski kjarrið eða þolh barrið, líkt og runnar reyni, rauðgrænt lyngið eini.“ Margt annað væri jafn maklegt að nefna, þótt nú verði að nema hér staðar. En ekki er unnt að skiljast við bókina, án þess að minnast á þýð- ingar á kvæðum nokkurra enskra og írskra góðskélda. Þær fylla um þriðj- ung hennar. Lengsta ljóðið er eitt af frægustu kvæðum John Keates, Agnesarmessa, 17 blaðsíður að lengd. Hefur það ver- ið þrekraun mikil að þýða þenna óð, eins nákvæm og þýðingin er. Þetta er rómantískur óður, sem hætt er við, að nái trauðla til margra nútíma Is- lendinga, enda er hann sums staðar nokkuð samanrekinn og ekki alltaf þjáll í islenzku þýðingunni. Að minnsta kosti virðist auðsætt, að þýð- andinn hafi verið dálitið aðkrepptur stundum og ekki getað notið rhn- leikni sinnar og smekkvisi til fulls. Ég er litið kunnugur kveðskap Keat- es; hann laðar mig ekki til lesturs og ég held, að hann sé óþýðanlegur á íslenzku, nema þá einstakar snjall- ar setningar. Svo er sumum skáldum farið. Jónas Hallgrimsson verður aldrei þýddur á ensku eða önnur mál. Það tapast of mikið af því, sem gæð- ir ljóðið lifi og yndisþokka. Ég held, að svipað megi segja um Keates. öðru máli gegnir um hinar þýð- ingarnar. Þær eru ágætar. Ljómandi kvæði í bezta búningi. Jakob Kristinsson. Kristinn Pétursson: TURNAR VIÐ TORG, IjóS, Keflavík 1954. Sumir ætla, að enginn vandi sé að yrkja „abstrakt“, eða semja svonefnd „atóm“-ljóð. En hvað sem þvi líður, þá held ég að aðalvandi okkar, venju- legra manna, sé að skilja, hvað þessi skáld, er þannig kveða, meina. Hefð- bundin islenzk ljóðagerð er ætíð vel skiljanleg, enda til þess ætlast, að efni og hugmyndir skáldanna liggi ljóst fyrir hverjum sæmilega skyn- sömum manni. En hjá abstrakt hsta- mönnum er efnið falið bak við und- arlega og, — að því er virðist, — oft afkáralega gerð skáldskaparins. Af ljóðabók þessari eru gefin út 99 eintök tölusett, og „XIII (sic!) eintök eru litskreytt og tölusett". Mjög er útgáfan vönduð og myndskreytt, eru myndimar í likum stíl og efnið. Bók- in er 63 bls. alls og þar af líklega helmingur auðar og hálfauðar síður. Stundum yrkir liöfundur eftir hefð- bundnum íslenzkum reglum, og bregður enmig fyrir sig dönsku í sumum kvæðanna. Ég geri ráð fyrir, að „abstrakt" kvæði Kristins Péturssonar séu mjög góð í sinurn flokki skáldskapar. Vil ég nefna kvæðin „Steinn yfir steiii- um“ og „Listviðir". Þykir mér lík- legt, að bók þessi verði í hávegum höfð síðar, þegar fólk fer að skilja og meta réttilega „abstrakt'1 skáld-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.