Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 88

Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 88
76 RITSJÁ EIMREIÐIN sundur í miðju með punkti, eins og mörgum þykir nú sjálfsagt að gera, ef erindi er fjórar línur. Um vit varðar þá ekkert. Hér fer að vísu ekki vitið forgörðum, en illa fer það samt með hugsunina að hafa þarna meira en kommu. Og ef við tökum nú langstökk aftur á bls. 201, þá ber þar alveg að sama brunni um stök- una á miðri síðunni. 1 2. er. á bls. 211 er önnur braglína hreint innskot og á að standa annaðhvort innan sviga eða milli þagnarstrika. Á bls. 213, í fyrstu braglínu þriðja erindis á engin komma að vera á eftir orð- inu „niður“ (sonur), og um 4. er. á bls. 217 er það gamla sagan, að það er í heimildarleysi höggvið sundur í miðju. „Allt skal lúta eldinum þeim“, sagði skáldið. Stafsetningin er nú á dögum svo háheilög, að henni skal allt lúta, og þá að sjálfsögðu ekki sízt rim og stuðlar, sem hvorugt siglir nú háan byr. Hvorttveggja rekur hún á dyr í þessum bókum, og er vafasamt, hve vel Sigurður Breiðfjörð hefði kunnað því. Lítum i fyrra bindið. Á bls. 73, 3. línu, er ritað „eftir“, þó að Sigurður rimaði þarna á móti „brettir"; á bls. 118 er það sama sag- an, þó að hann rimaði á móti „glett- ur“. í neðsta erindi á bls. 181 er of- stuðlað með því að rita „eg“ og átti vitanlega að rita „ég“; með því að rita „eg“, en ekki „ég“, er stuðlað i 2. braglinu 0. er. á bls. 195, en slikt vitum við, að ekki er leyfilegt i fer- skeyttu erindi. Á bls. 75 í 2. bindi, 3. er., höfum við enn „eft-“ á móti „rétt-“, og á bls. 187 „aft-“ á móti „hratt“. Við ber það, að tvö orð séu gerð úr einu samsettu, svo að viti sé þar með brjálað; sjá t. d. „fróðleiks þrota“ á bls. 183 í 1. bindi og „hagla byssu“ á bls. 53 í 2. bindi; þarna á að rita „fróðleiksþrota1' (lo.) og „hagla- byssu" (no.). 'í'mislegt er það, sem ekki er unnt að segja um, hvort rétt sé með farið án þess að hafa fyrir sér þau gögn, sem útgáfan byggir á, en í öðrum tilfellum er það bersýnilegt, að text- inn er ekki réttur og stundum jafn- bersýnilegt, hvernig leiðrétta beri. Við skulum fyrst taka fyrra bindið. 1 3. er. á bls. 247 liggur það í aug- um uppi, að „orma lokinn bana“ á að vera „orma lokin bana“, þ. e. vetrarlokin, sumarkoman. I síðara bindinu, bls. 32, neðarlega á siðunni, er „Nokkuð" rangt fyrír „Nokkurt". Á bls. 130, 3. braglínu 2. erindis, á „þetta?“ að vera „ettir?“. Siðasta braglínan í fyrstu Gluggavisunni (bls. 151) er nú prentuð: „því ekki vaknar Þóra“, en illa fer þetta „þvi“, og ekki er það í texta Einars Bene- diktssonar; og ekki þekkti hún það sú gamla kona, sem ég lærði vísurnar af, áður en útgáfa Einars kom til sögunnar. 1 efstu línu á bls. 155 er „brutu“ ekki annað en firra og mun eiga að vera „gerðu“. I næstneðstu línu á bls. 162 á „nistils fitin“ að vera „nistis fitin", og í neðstu vís- unni á bls. 216 tekur rimið af öll tvimæli um það, að „skríða" á að vera „skunda“. 1 2. er. á bls. 218 á greinilega að standa „sjáar“, en ekki „sjávar" (og þvi síður „svjávar"). Á bls. 224, í 1. er., á að vera „dika“, en ekki „díkja“. Kostuleg er braglínan „Hekla veld- ur bál’ og bann’“ og ekki auðvelt að gizka á, hvernig hún er til orðin, en hún er hér á tveim stöðinn, bls. 129 og 134. Alveg augljóslega á hún að vera „Hekla veldur, bál og bann (bú-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.