Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Qupperneq 13

Eimreiðin - 01.07.1956, Qupperneq 13
MARTIN A. HANSEN 165 tíma. Undirritaður getur ekki rætt sögurnar í „Agerhönen" þessu til skýringar, en höfðar til smásagnasafnsins „Torne- busken“ af því að þar er list hins táknræna þreytt til aug- Ijósrar og eftirminnilegrar niðurstöðu hins sama og einkennir ..Jonatans rejse“ og „Lögneren". Sögurnar eru þrjár og heita Páskeklokken, Midsommerfesten og Septembertágen. Efnið skal ekki rakið, en aðeins bent á, hvað höfundurinn vill segja á dulmáli sínu. Söguheitin nægja. Fyrst er vorið, þá blóma- h'minn og loks haustið, spölurinn er frá sáningu til uppskeru °g þetta gefið í skyn til að margfalda áhrif hins, sem frá er sagt lesandanum til skemmtunar og fróðleiks. Raunverulega hugsaði Martin A. Hansen löngum um lífið og dauðann, þeg- ar hann samdi skáldsögur sínar og smásögur, vanda þess að Vera maður, fögnuð þess og kvöl, sæmd þess og skyldu. Og þessu lýsir hann af svo lúmskri snilld, að alvörulítið fólk ein- blínir á íþróttina. Hún var mikil og góð, en hitt stærra og meira, að skáldskapurinn er listræn sönnun um reynslu og þróun höfundarins og samtíðar hans, sagan af þeirri vegferð, er sjálenzkur húsmannssonur brýzt á fjallstind heimsborgar- ans og lítur þaðan land sitt og þjóð til að sjá og skilja um leið ' eröldina og mannkynið. V. Hér verður ekki fjölyrt um ritgerðir og greinar Martins A- Hansens, þó að af þeim sé mikil saga. Maðurinn var menn- mgarfrömuður, sem lét sér fátt óviðkomandi og kvaddi sér oft hljóðs til að segja þróttmikla og frjálslynda skoðun, en var þó einfari og hugsaði því og ályktaði iðulega öðru vísi en aðr- lr- Undirritaður hefur ekki lesið bók hans „Orm og tyr“, sem fjallar um fomar menjar og kallast leikmanns þankar um þau efni. Martin A. Hansen leitaði uppi gamlar kirkjur og °nnur slík mannvirki, grandskoðaði hvers konar forminjar °g ritaði áminnzta bók til að koma á framfæri þeirri nautn, Sent hann hafði af þessu. Sumir ætla, að hann muni á þenn- an hátt hafa leitað samhengisins í fomri norrænni menningu. Vl'st má svo vera, en hitt er þó öllu sennilegra, að hann hafi Utið strauma fortíðarinnar leika um sig til að verða næmari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.