Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Page 18

Eimreiðin - 01.07.1956, Page 18
Kvœðið um Grullinkollu eftir Guðmund Frímann. Eg hitti þig við lcekinn í Ijóma sumarnœtur, litla Gullinkolla, þú leikur þér og huslar herfætt kringum polla, hrún af vori og sól. Þitt skart er fífilfesti við fagurrauðan kjól. En sumarnóttin bjarta syngur i ungu hjarta — þú sinnir varla gesti. Er sé eg bjarta lokka i Ijúfum nœturblœnum leika þér um háls, þá fer um ferðalanginn svo furðulegur tregi, að eg skil það eigi og mér er varnað máls.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.