Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Page 20

Eimreiðin - 01.07.1956, Page 20
172 EIMREIÐIN Það hefur verið hljóð nótt i hispursleysi sinu, en helguð lífi þinu við hlóðsins bliða nið. Það hefur verið góð nótt og gefið frið og gjafir yndislegar, þegar ----- Það hefur verið græn nótt með grasa- og hlóma-angan og glóðafok af himnum í silungslœki og polla — og sumarsorg i banni. Það hefur verið vœn nótt vökukonu og manni — það veit eg, Gullinkolla. Já, það hefur verið blá nótt og bjart um veröld alla, er blóðsins söng var lokið og Ijúfum nœturleik — En einhver hefur dúnmjúkum engilhöndum strokið um engin fagurbleik. Og einhver hefur ráðið, sem engan spyr til vegar, þegar kveikt var á lífs þins kveik.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.