Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Qupperneq 53

Eimreiðin - 01.07.1956, Qupperneq 53
SVIPMYNDIR FRÁ ÍSLANDl 205 óhjákvæmilega að líta þetta umhverfi með nokkurri vanþókn- un, jafnvel þegar hús hafa verið þar reist og nokkurt land tekið til ræktunar. Landnámið hér hefur krafizt þess hug- rekkis og þeirrar framsýni, sem getur komið þeim, er í suð- lægari löndum búa, til að hugsa með nokkurri öfund, að hinn norræni kynstofn hljóti að vera gæddur gáfum og dugn- aði í ríkari mæli en þeir sjálfir. Það er því augljóst, að íslendingar hljóta að vera óvenju sjálfstæðir að eðli og uppruna. Hinir fyrstu landnámsmenn voru raunverulega frjálsir flóttamenn, sem eins og pílagrím- arnir, er fyrstir manna stofnuðu byggð vestan hafs, voru að flýja kúgun og ofbeldi heima fyrir og lifnaðarháttu, sem þeir ekki gátu fellt sig við. Þegar norska krúnan hóf að skerða frelsi þegna sinna, ákváðu hinir sjálfstæðustu þeirra að yfir- gefa land sitt og hverfa að nýju landnámi á hinu óbyggða eylandi, íslandi. Þeir voru af víkingum komnir og fluttu með sér til hins nýja lands hugrekki og ævintýraþrá víkinganna. Það voru þéssir eiginleikar þeirra, sem fljótlega komu því til leiðar, að þeir lögðu upp í hinar miklu sjóferðir sínar og leiddu úl þess, að þeir fundu bæði Grænland og meginland Ame- ríku. Þessir sömu eiginleikar þeirra sköpuðu einnig hetju- dáðir íslendingasagnanna og áttu á hinn bóginn sinn ríka þátt í sköpun einstæðra bókmennta og eins hins elzta og oierkilegasta stjórnlagaþings, sem um getur í sögunni. Al- þingi íslendinga til foma virðist að vísu hafa verið skipað höfðingjum og þeim ekki ýkja mörgum, en þar sem hinar stærri ættir virðast hafa verið undirstaða hins forna íslenzka lýðveldis, má telja, að Alþingi hafi haft umboð til þess að fara með stjórn fyrir þjóðina alla. Og víst er það, að um lögin, jafnt þau, er tóku til smærri atriða, sem hin, er voru grundvöllur stjórnarfarsins, var rætt og ráðgazt í umboði allra, áður en þau gætu tekið gildi. í landi, þar sem öfl mið- Hótta virðast hafa verið miklu sterkari en öfl miðlöðunar, eins og Grote sagði um Grikkland, hlýtur þetta að teljast meiriháttar afrek. Á síðari helming þrettándu aldar missti Álþingi hið raunverulega og upprunalega vald sitt og öðl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.