Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Qupperneq 57

Eimreiðin - 01.07.1956, Qupperneq 57
SVIPMYNDIR FRÁ ÍSLANDI 209 sveitir og þær hafi verið lieldur kærulausar um að hreinsa til, áður en þær héldu á brott. Ekki má þó leyfa þessum agnúum og augljósu göllum á skipulagi og hirðingu borgarinnar að draga athyglina frá hinum mörgu ágætu og snotru byggingum, sem finna má víðs Yegar um Reykjavík, svo sem háskólabyggingunni og hinum ^nörgu skólum, sjúkrahúsum, hinni eftirtektarverðu kirkju kaþólskra, sem stendur á mjög fögrum stað, nýtízku leikhúsi °g safnhúsi og mörgum íbúðarhúsum í einkaeign, sem virðast bæði vel gerð og nægilega nýtízkuleg í sniði til þess að full- 1,ægja kröfum þeirra húsameistara, sem fylgja nýjustu stefn- um í húsagerðarlist. Hin miklu sambýlishús, sem nú virðast mjög stór liður í íslenzkri byggingarstarfsemi, að minnsta kosti í Reykjavík, þjást af tilbreytingarleysingu í útliti, en þó virðast línur margra þeirra vera frekar aðlaðandi fyrir augað. I sterku hliðarljósi mynda þessi hús oft og einatt Yiðfelldna fleti ljóss og skugga. I stuttu máli sagt, þá virðist andstæðurnar, sem eru svo ríkur þáttur í útliti landsins, ekki heldur vanta í Reykjavík. ^fér fannst ég skynja þetta einna bezt, þegar ég sá vel klædda °g fríða, ljóshærða stúlku koma út úr einum herskálanum, beYgja sig undir þvottinn, sem hékk úti á snúrum, og hverfa UPP í skærlitan og vel hirtan Pontiac eða Buick af nýjustu gerð auðvitað. Nýjasta tízka í klæðaburði og varalit er heldur ekkert óþekkt fyrirbrigði í Reykjavík, og sama máli gegnir Ulu hina fyrirferðarmiklu amerísku lúxusbíla, sem koma Englendingum, sem búið hafa við langvarandi bifreiðaskort, ^ þess að góna eins og naut á nývirki. Það er ekki ósjaldan, sem ég hefði gjarnan viljað hafa leigubílinn, sem ég ók í, heim með mér. Eitt var það, sem vakti hjá mér jafn mikla undrun sem ánægju: blómaverzlanirnar voru einn hafsjór af nnum fegurstu gladíólum og rósum. Sá leyndardómur ligg- í því, hve íslendingar hafa sýnt mikinn dugnað við að u}'ta á hinn hagkvæmasta hátt hið heita vatn, sem sýður og uUar rétt undir jarðskorpunni. Nafnið Reykir virðist mjög algengt staðarnafn á íslandi, ^ði eitt sér og í ýmsum samtengingum. Ekki gefur það til 'ynna reyk og sót úr reykháfum verksmiðjanna, heldur guf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.