Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Síða 70

Eimreiðin - 01.07.1956, Síða 70
222 EIMREIÐIN skilið, að liún bæri sorgarbúning hans vegna, eins og hann hafði alltaf komið fram við hana. Það hittist þannig á, að enginn maður var á ferli á götunni. Hörundsbrún af sól og í bezta skapi stakk hún lyklinum í skráargatið á útidyrahurðinni. Hún nam staðar í húmguðum ganginum, rétt fyrir innan þröskuldinn. Var þetta mús? Svo starði hún fram fyrir sig og lét handtöskuna rauðu detta á gólfið. Eldhússhurðin fyrir enda gangsins þokaðist hægt frá stöf- um. Hönd með tveim fingrum lagðist á hurðarhúninn. Hún sá það skýrt og greinilega, þótt húmgað væri. En ekki megn- aði hún að reka upp liljóð. Hún kiknaði í hnjáliðunum og' hneig niður á gólfið. Og enn starði hún án afláts. Dyrnar stóðu nú upp á gátt, og þar birtist vofa Sams, grá og þögul, og einblíndi á hana. Hann var kinnfiskasoginn og eim.yrja brann í augum hans. Þetta var Sam og þó ekki Sam. Henni var ógerlegt að líta undan brennandi augnaráði lians. Þau störðu hvort á annað eilífðartíma, að henni fannst. Og skyndi- lega heyrði hún vofuna hvæsa úr órafjarlægð. „Hunzkastu við að standa í lappirnar!" „Sam,“ kjökraði hún. „Jú, þú skalt fá að sjá hann Sam!“ Hann beit í sundur orð- in. „Þú skalt fá að segja honum fréttirnar úr henni Vestur- vík . . En hún var fallin í öngvit. Megan bjóst ekki við að lifa það, að hún gleymdi því augna- bliki, þegar fingurnir tveir birtust henni í dyragættinni. Su sýn hafði brennt sig inn í meðvitund hennar. Þegar hún rankað við sér, lá hún á eldhúsbekknum. Svo kynlega brá við, að Sam gerði hvorki að lemja hana né skamma. Augu hans hvíldu á henni öðru hvoru, og henni þótti sem það væru dauðs manns augu. Hann var enn fölur og grár eftir kviksetning- una — og holdskarpari, og í augum hans brann fölskvuð glóð — rétt eins og hann hefði ekki að fullu tekið sér bólfestu aftur í þessum heimi. „Var . . .“ Hún hvíslaði orðunum. „Var þér bjargað?" „Einmitt. Mér var lijargað," svaraði hann hranalega. „Mér einum.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.