Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Síða 79

Eimreiðin - 01.07.1956, Síða 79
LOKAHRÍÐIN 231 „Jæja, þá er nú lítið orðið eftir af þér,“ sagði Sam, „frið- illinn farinn, sextíu punda skuld og eiginmaðurinn ógur- legi risinn upp úr gröf sinni. — Ja, jæja, þarna eru dyrnar. Við búum í lýðfrjálsu landi.“ „Hann hefur aldrei verið friðill minn,“ mælti hún. „Við höguðum okkur siðsamlega á allan hátt. Okkur leizt bara vel hvoru á annað . . . Hvernig átti mér að koma til hugar, að þeir mundu bjarga þér?“ sagði hún skælandi. „Og herra Rowland, sem kom og sagði mér, að öll von væri úti um þig! “ „Þú hefðir átt að halda þig hérna og klæðast svörtu, eins og þér bar,“ lýsti hann yfir, strangur eins og klerkur. „Það er háttvísi — eða hitt þó heldur - að spígspora um allt í stássfötum eins og hofróða . . .“ Og rödd hans varð reiðileg. Hún lét hallast upp að skáp og fór að gráta. Þegar hún heyrði hann nálgast sig, leit hún upp og tók að æpa og veina án afláts. Það var hennar síðasta sókn og vöm. Hann rak henni löðrung, ekki mjög þungan, en þó nógu þungan til þess að hún hrökklaðist yfir að veggnum og hneig þar niður, — öllu fremur fyrir örvæntinguna en löðrunginn. Hún hætti að veina. Þetta var ekki Sam, þetta var ógnum þrunginn, hamslaus kraftur, sem hún mátti ekki rönd við, reisa. Hann reisti hana á fætur. Fingumir tveir læstust í bak hennar. Var- ir hans brunnu á tnunni hennar eins og logi, sem brennir pappírssnifsi til ösku. Hún reyndi sem snöggvast að veita honum mótspyrnu og snúa sig úr örmum hans. En svo lét hún undan — og hún vaknaði til lífsins aftur. Loftur Guðmundsson þýddi. ☆ • ☆ Það er andlegt frelsi að vera herra yfir löngunum sínum og tilhneig- ingum. „Allt er mér leyfilegt, en ég má ekki láta nokkurn hlut fá vald yhr mér,“ segir postulinn. Skemmtanir t. d. eru leyfilegar, en þær geta °rðið oss til skaða, skammar og syndar, ef vér verðum þrælar þeirra. Þær niega ekki komast í hásætið, mega ekki með nokkru móti verða ein- yaldar. Það ríður á því að láta þær ekki ná því valdi yfir oss, að vér ekki getum hætt við þær, hvenær sem vera skal. Þær eru ágætir þjónar, en óhæf- r herrar. Guðmundur Hjaltason i ræðu 1904.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.