Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Page 91

Eimreiðin - 01.07.1956, Page 91
Bækur gegn aíkor^un JþÉR getið valið úr á annað hundrað bókum, ódýrum og fjölbreytilegum að efni. Meðal þessara bóka eru: Saga íslend- inga, öll fimm bindin, sem út eru komin, Bréf og Andvökur Step- hans G. Stephanssonar, Kviður Hómers, Lönd og lýðir, íslenzk úrvalsrit, Þjóðvinafélagsalmanak- ið, Andvari, Heimskringla Snorra Sturlusonar, Saga Vestur-íslend- inga, Leikritasafn (12 hefti), Bú- vélar og ræktun, Mannfundir, ýmis skáldrit og margt fleira. Bækurnar fást með mjög hagkvæmum afborgunarkjörum eða kr. 100 við undirskrift samnings og síðan afborgunum fjórum sinnum á ári svo sem hér segir: Ef keypt er fyrir allt að kr. 1000 kr. 75 á hverjum gjalddaga, af kr. 1000— 2000 kr. 100 og af kr. 2000—3000 kr. 150. — Biðjið um bóka- skrá og pöntunareyðublöð. BÓKABÚÐ: HVERJISGÖTU 21, REYKJAVÍK. UMBOÐSMENN UM LAND ALLT. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.