Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Síða 16

Eimreiðin - 01.09.1961, Síða 16
200 EIMREIÐIN legu hugmyndum sínum um tilvist landsins í vestri, er efamál, að hann hefði tekizt á hendur að reyna hina óþekktu Atlantsála ... og nú þeg- ar þér hafið setzt að vor á meðal, munið þér finna, að þér eigið við að skipta velviljaðan þjóðflokk, yður náskyldan. Nú er þér gerist brezkir þegnar — þegnar hennar hátignar Victoríu drotningar, ættuð þér að leitast við að varðveita yðar ágætu erfðir og liina stórbrotnu sögu feðra yð- ar. Ég treysti því, að þér munið ætíð meta og virða hinar ágætu bók- menntir yðar og að mann fram af manni muni þeir hinir yngri í yðar hópi halda áfram að sækja þangað djörfung og dug og styrkja þannig þann eiginleika sinn, sem ég vildi nefna þrákelknislega þraut- seigju, en sá eiginleiki hefur ein- mitt verið höfuðeinkenni hins ætt- göfuga íslenzka kynstofns." Fyrr í ræðu sinni hafði Dufferin lávarður gert þessa mikilvægu at- hugasemd: „Ég hef hvergi þar komið hér í nýlendunni, ekki í eitt einasta liús eða einn einasta kofa, að ekki blasti við augum tuttugu eða þrjátíu binda bóka- safn, enda þótt veggskraut væri ekki til að dreifa og húsbúnaður í fátæklegra lagi. Mér hefur og ver- ið tjáð, að naumast sé það barn til yðar á meðal, að ekki sé það bæði læst og skrifandi." Nýjar línur markaÖar, ný viðhorf. Árið 1878 var að fullu lokið við járnbrautarkaflann frá St. Paul til Winnipeg, og þremur árum seinna hófust flutningar með Kana- (lísku Kyrrahafsjárnbrautinni (s)j járnbraut var fullgerð frá hafi u. liafs árið 1885). Hvort tveggja °^* miklum breytingum í Vestur Knl’ ada, Jtar sem bættar samgöng111 vestur og norður á bóginn opnt*®11 ljölda fólks leið frá Austur Éa'1 ada, Bandaríkjunum og Evróp11, Hin nýju landnám voru, hvert11111 sig, að verulegu leyti numin a sérstökum þjóðarbrotum. FylSta, markmið þessa fólks var að sJa sér og sínum farborða. Einnig va leitazt við að skapa hinum dreifð11 nýlendum vestursins sams konal brag og innflytjendurnir höfð11 vanizt heima fyrir. Þannig var þa‘' að brátt mynduðust nýtt Skotlan1 frönskumælandi héruð, nýtt Eng land, nýtt Ontario-fylki, Men° nítanýlendur, nýtt ísland, 111 Úkranía, nýtt Þýzkaland, 111 Skandinavía, nýtt Holland °£ þannig mætti lengi telja. ^ Um enskunámið er það helz1 a segja, að önnur og Jjriðja kynsj(1<, evrópískra innflytjenda glataði mörgum tilvikum hinni upprlllia. legu þjóðtungu sinni og gat hvo lesið hana né skrifað. Mikill hh1 þessa fólks hugði varðveizlu feð1'^ tungunnar skipta litlu eða ellfj| máli. Hin merkilega kanadíska raun, Jiað er að segja blö>1(^ un hinna ólíkustu þjóðerna, se’^ áttu sér sundurleita menning11 baki, var rétt um það bil að he j ast. Fjöldi íslendinga fylgdi > far [jeirra, sem fyrstir fluttust 1 ur á bóginn. Settust þeir að í Éal1 ^ árdalnum og víða annars sta á meginlandi Norður A>nerl ^ Margir tóku sér bólfestu á Vf0’1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.