Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Page 30

Eimreiðin - 01.09.1961, Page 30
214 EIMREIÐIN þið ekki, hvað barnið er líkt hon- um.“ Svo var barnið tekið frá lienni. Því var komið fyrir á heimili inn á ströndinni án þess að hún væri að spurð. Hún hafði nú samt fætt það af sér og hún átti það. Henni þótti engin minnkun að því að eiga þetta fallega barn. Hún var reið þeim, sem tóku barnið, en líka óttalega hrygg og örvæntingar- full. Hennar vilji mátti sín ekki neins. Henni ofbauð alveg, er hús- bóndi hennar vildi ekki kannast við faðernið og ekki líta á barnið. Þetta gullfallega barn. Hann liefði átt að vita það bezt allra, að allt var þetta honurn að kenna. Hún liafði reynt að forða sér, en það tókst ekki. Eftir hátíðar fór hann að láta hana leysa hey í hlöðunni og troða í meisana handa kúnum. Svo hafði hann komið og hegðað sér svo einkennilega, staðið með hendur í vösum og glápt á hana. Fyrst hélt hún að hann ætlaði að finna að því, hvernig hún tróð í meisana, en svo var ekki. Hann bara tvísté þarna, sagði ekkert en starði á hana. Henni var illa við þetta. Einn dag er hún var að losa heyið, kom hann nær og tók að fálma á henni. Þá fyrst skynjaði hún, hvað honum bjó í huga. Hún varð óttalega hrædd og reyndi að hrista hann af sér. Það kom til snarpra átaka. Hann var sterkari en hún, þótt hún verðist hraust- lega. Nei, hún vildi þetta ekki. Henni var síður en svo illa við konuna lians, og henni fannst þetta ekki rétt gagnvart henni. Hún hæði beit hann og klóraði, þar til hu'1 alveg máttlaus. Hann kom dag _e dag og tók hana. Lengi vel þ'J° ^ aðist hún, barði og klóraði- Ha hótaði henni öllu illu, ef hún se8 frá. Hún þagði og varð l°ks veg á valdi lians. Þetta var óttaleg ævi. Stun clunj var hún að hugsa um að hlauPa brott. En hvert gat hún flúiö. 1 átti enga ættingja á lífi, eng:l ' ^ heldur. Hún gat ekki vænzt þe . að vandalaust fólk vildi við liel'^ taka, eins og hún var á sig k°‘ ^ Hún var líka veik á tímabih’ varð santt að vinna eftir sem J ^ Konan var alltaf að spyrja l131^ hver ætti barnið. En Rakel þa£ Hann hafði bannað ltenni að ta . -iu Rétt áður en hún átu barnlU tókst henni að flýja til k°>uj næsta bæ. Hún var veik er hun til hennar. Um morguninn ko111 Itafði ið°r hún borið bæði vatn og eld1'1' ^ gert öll verk sín. Rakel bað k°Ill^0 að lofa sér að vera. Hún ffé1 átakanlega sárt, er hún sagð' s sína, að konan aumkvaðist hana. Konan var ein þeirra . sent trúði Rakel og v°rke0 ^ henni. Auðvitað varð Rakel H a ,g. segja ljóðsmóðurinni söguna og ^ ar prestinum. Konan, sem skal ^ hlustað1 alha ir hana skjólshúsi og tók eftir því, að Rakel var sjálfri sér samkvænt. Hun ; aldrei tvísaga. Það styrkti 1 ,t. þeirri trú, að Rakel segði s Rakel sjálf var alveg hissa á sPl ^ ingunum. Þau spurðu hana • js og aftur hins sama. Margsl1 varð hún að endurtaka frásúg1'^. hún sagði sannleikann. En þa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.