Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Side 32

Eimreiðin - 01.09.1961, Side 32
216 EIMREIÐIN örvingluð er þeir koniu og sóttu það. Barnið virtist vera svo óvel- komið í þennan heim, að lienni datt í hug, að þeir gerðu því eitt- livert ntein. Enginn gladdist yíir komu þess nema hún. Hún grátbað þá að lofa sér að vera lijá barninu. Þeir daufheyrðust við bænum hennar, höfðu útvegað henni stað í Ási. Rakel sagði ekkert, vissi, að ekki stoðaði að mögla. Hún og barnið hennar áttu engan að nenta guð. Daga og nætur kallaði hún hann til liðs sér og barninu. Hún ætlaðist beinlínis til þess, að hann rétti hlut sinn og leiddi sannleik- ann í ljós. Dagar og vikur liðu án þess neitt gerðist, sem sannaði að guð hefði heyrt kall hennar. Nú var þessi langa ferð fyrir höndurn, inn alla ströndina, alla leið að sýslumannssetrinu. Hún átti að mæta á skrifstofu sýslu- manns, allt vegna Jtess að hún hafði fætt barn í heiminn. Hún kveið jjví að verða enn einu sinni spurð í Jtaula, og auðvitað rengd. Hús- móðir hennar sagði að hún yrði að fara, jtessi ferð yrði ekki umflúin. Hún klappaði henni á kinnina og sagði: „Vertu óhrædd, Rakel mín. Segðu sannleikann. Sannleikur- inn kemur hvort sem er alltaf í ljós.“ „Ég hef alltaf sagt satt, vona að yður trúi mér,“ svaraði Rakel. Þá brosti húsfreyja. „Ég trúi þér, Rakel, og nú er bezt að þri sért ekki að reyna að Jtéra mig. Þér tekst það aldrei.“ Rakel fann vanmátt sinn og * $ Jiótti vænt um að þurfa ekki • Jiéra frúna. En vænst þótti hei'111 um að luin trúði henni. Húsfreyj'1 var mikils metin og orð henDat tekin til greina. Það var sannarlegj1 ekki einskis virði að eiga hana a< ið' að Hún hafði smurt nokkrar brat' sneiðar, sem hún ætlaði henm narta í á leiðinni. Svona nærgS111! átti Rakel ekki að venjast. Hen111 var orðið mjög hlýtt til húsfreyj11’ Svo lagði Rakel á stað fótganS andi inn ströndina. Hún gekk gntu, slóðana, fannst Jtað léttara. ð111 voru síðsumardagar, blómin v°r? fallin og grasið tekið að sölna- leið hennar urðu margir bæir,seM! liún kannaðist við, flestir á hæg1 hönd mjög nálægt hafinu. Hen"! Jtótti Iiafið alltaf svo falleg1- ^ dag var jtað dálítið grátt og huh n legt, ekki eins blátt og oft áðu*- Hún hafði séð J>etta haf í naörg111" myndum. Henni þótti það falleg:l , blátært, er sólin glitraði á þa®-^ stormi var hún hrædd við 1,:1 Þá skullu hvítfreyðandi öldurnaI upp að ströndinni og drunur tns _______ hafs; _ bárust langa vegtt. í dag ha^1 hún ekki tíma til að lnigsa neitt1111 hafið, sem henni þótti vænt un1 Þegar hún var lítil færði J>að henn_ fallegar skeljar, sem hún tínth flæðarmálinu. Hún geymdi skej arnar. Þegar barnið hennar stæ ’' aði ætlaði hún að gefa }>ví þ311 Hún gaf sér ekki tíma til að h<U heim að býlunum, sem nú blöstl við, heldur hélt áfram viðsto 11 laust. Bezt var illu aflokið. í c^. átti að skera úr því, hvort barn* hennar yrði föðurleysingi eða ek , ’ .......... -tið 3 Hún ætlaði ekki að eta nes J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.