Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Page 47

Eimreiðin - 01.09.1961, Page 47
Jól lögtaksmannsins n;íum þangað í tæk tíð. Já, b... mnnum jaínvel ná þangað í fy°rtU' ^júið þér! Þorpið er þarna Si^handan við rætur hæðarinnar. tiin' ■ Jafnskjótt og við höf- 1 íariB yfir iága fjallshrygginn UnlT' ^ ^etum Vlð sagt> a® vlð se' ag. P‘lr-“ Og ungi maðurinn veif- u SVlPUnni sinni yfir bökum niag- ])e*a hestanna og kallaði í ákafa til b ^ ll® hvetja þá: Herðið ykkur, Ur I /íerðtð ykkur! Herrar!" Fjög- en i° léttivagnsins skvettu meira Öslag°kkru Sinni áður’ þegar hann KjL1 8egnum mjúka leðjuna á skrokVe8Ínum. Hrörlegur vagn- |e ° kurinn skrölti þunglyndis- Un^.e^‘r auðri og dapurlegri slétt- rPr §egnblautri af desember- §Ulnu. Sy * Sjn^eitaclrengurinn kallaði einu r^(]cj.enn til hestanna sinna, hag- bl-, *.Ser í vagnstjórasætinu, sló ið fl ^úítmni á þykkt kápuslag °R r,!tÓk að syn§Ja áhyggjulausri s glaðvæn-j röddu Und n'Ur h'anov er búlgarskur rithöf- gretltnj (Elin-Pelin), fæddur 1878 í harts Vl® Sofíu. Fyrsta smásagnasafn mik;is <nn út 1904. Hann nýtur mjög ~~ ‘lhts 1 heimalandi sínu og víðar. bér ^an Júl lögtaksmannsins birtist JúnscffSlenzkri þýðingu frú Margrétar :tr 'utur, konu Þórbergs Þórðarson- lthöfundar. „Hvað heitirðu, drengur?" spurði feitur maður sem sat inni í vagn- inum, vafinn í úlfaskinnsfeld. Drengurinn hélt áfram að syngja. „Hæ, drengur!" hrópaði rnaður- inn, hárri, óþýðri röddu. „Hvað?“ Drengurinn sneri sér við. Búlgörsk saga eftir Dimitr Ivanov. „Nafn! Nafnið þitt? Hvað heit- irðu?“ „Ondra“. „Nú, já, Ondra. Þú ert duglegur strákur! Þið hafið allir orðið dug- legir, slægir, þið sveitakarlar. Það eina sem þið kunnið, er að ljúga og svíkja. Og hvað þið þykist vera! Ég lít eftir ykkur fyrir dómstólana. Sauðkindur — lítil lömb — saklaus — en í raun og sannleika regluleg- ir úlfar! Þið leikið ykkur að dóm- urunum!" „Við erum aðeins óbrotið fólk, herra, en þeir bara rægja okkur. Yður finnst þetta líka, en við erum vissulega ekki eins vondir og þið haldið. Bændurnir okkar svíkja að- eins af fáfræði. Fáfræði og fátækt.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.