Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Qupperneq 48

Eimreiðin - 01.09.1961, Qupperneq 48
232 EIMREIÐIN „Ó! Jæja, Jjað er svona! Vegna iatæktar! Bölvaðir aularnir! Þeir kvarta um fáiræði og fátækt, en þjóra eins og svín.“ „Þér haldið að þeir þjáist af velmegun, herra?" Af því að vera of velmegandi? Nei! ekki af vel- megun. Drekki — þambi? Já, Jaeir drekka allir. Til þess að þeim líði ögn skár, en ekki af því, að þeir séu efnaðir. Þetta er efni, sem mað- ur eins og }:>ér getur skrifað í minn- isbókina sína.“ „Jahá! Mér virðist, að ]jú Jiafir líka fengið Jrér í staupinu, vinur! Þú ert Jsó of ungur til þess. Þér er ekki ennþá vaxin grön. Þessir bændur ykkar — skrifa það í minn- isbókina sína — er glataður lýður — glataður. Það er Jaað sem Jaeir eru!“ „Þér skrifið Jiað hjá yður, herra! Við kunnum ekki að skrifa," sagði drengurinn og sneri sér að hor- uðum hestunum. Hann kallaði: „Herðið ykkur, herðið ykkur, herr- ar!“ og féll í djúpar hugsanir. Hestarnir hikuðu eitt andartak, eins og J^eir væru líka að hugsa. Maðurinn bretti upp stóra krag- ann á úlfaskinnsfeldinum og hvarl' inn í hann. Hann var líka sokkinn niður í hugsanir. Kráka kom flögrandi og settist á einmana tré, sem stóð við veginn, sveiílaði sér á lítilli þurri grein og krunkaði dapurlega, meðan hún var að hugsa líka. Jafnvel Jjungbú- ið vetrarveðrið virtist vera í gráu skapi, boðandi dapurleg jól að morgni. Um himininn liðu þykk, úfin vindský og rofnuðu þunglama- lega undir kaldri, blárri himin- hvelfingunni. Jörðin var kafin í leðju og bleytu. Útsýni til 1)0'P‘l’ fljóta, fjarlægra skóga og fja myrkvaðist. Framundan þein1 Hér ioiia’ allt líflaust og afskræmt. Jjar á sléttunni glitti í stóra p þokulega, kalda og glerkenndii el" og augu í líki. Litli vagninn dróst hægt og s'S andi gegnum djúpa, mjúka letJ una, óð ýmist inn í leðjuhaug3"1 eða út úr þeim og hristist og sko Laus fjöl á annarri hliðinni la'11 ist í sííellu tilbreytingarlaust, dap' urlega og hlífðarlaust, og auðsý'1 taugum feita mannsins í loðfen um enga miskunn. Að lokunt m's _ hann alla þolinmæði, fletti frá sL kraganum, rak út feitt andlit'® 0 hrópaði: „Hvaða skelfilegt sk'0 er Jjetta? Fari það til fjandans! ^ „Það er bara laus fjöl, herra‘ Hún lemst áfram eins og l*11. . maður. Það er hreint ekkert vlt Joessu skrölti!" „Þú ert greindur, Ondra, 01J ^ greindur! Þú veizt hvernig •' fara að Jiví að fífla ungu stúlk1'1^ ar, ég skal veðja. Þínir lagsbrí giftast ungir og eiga fallegar k ur-“ Herramaðurinn slengdi háa k'*^ anum á loðfeldinum sínunr á bakið, og reyndi að slá upP gamni. ,Þú getur sagt livað Jrú vilh e'1 ve'c rið el" giftu konurnar eru betri! Eg það!“ „En þér, herra, hafið eig ;1. indi í Jrorpið okkar, skilzt rne1^ „Ég er lögtaksmaður stjórn* Ínnar'“ . . fgi á Ondra snéri sér við og h°r' farþega sinn hvössu augnaráð'-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.