Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Síða 58

Eimreiðin - 01.09.1961, Síða 58
EIMREIÐIN 242 stæða þjóð. — Ekki eru liðin nema þrjátíu og sjö til þrjátíu og átta ár, síðan ein dugmesta þjóð Ev- rópu lenti í ríkisgjaldþroti, svo að ekki er langt að leita að staðreynd- um, eða lýsingum á atburðarás, sem ekki er hægt að vefengja. Hin örþreytta og gjaldþrota þjóð Þýzkalands rétti sig þó fíjóllega úr kútnum og var orðin efnalega sjálf- stæð og athöfnasöm, er henni var kastað út í aðra heimsstyrjöld. En spurningarnar, sem ég tel að hag- fræðingar og stjórnmálamenn eigi að svara og útskýra með einföldum dæmum fyrir þjóðinni eru þessar: 1. Hvað gerist, er riki verður gjaldþrota? 2. Hve mikið má krónan lækka án þess að ríkisgjaldþrot sé óhjákvæmilegt? Ég tel, að rétt væri að ræða þetta alvarlega og af fullri einurð, en slá því ekki einungis fram lítt rök- stnddu í ræðum. — Það þarf að segja þjóðinni sannleikann í þessu máli og ekkert nema sannleikann. Hvernig snertir algjört gengishrun og ríkisgjaldþrot hvern einstakling þjóðarinnar? — Hverjir verða harð- ast úti og hvernig verkar það á at- vinnuvegina og framkvæmdalífið? Mér skilzt, að ekki velti alll á því, hvort krónan er 4—5 eða 6 aurar að verðmæti miðað við gull, heldur á því hvort atvinnulífið sé í fullu fjöri og framkvæmdaþrek þjóðarinnar óheft. Ræktun, húsa- bætur, mannvirki, skip og fénað- ur eru óskert verðmæti, hvað sem genginu líður. Sama virðist hvort ærin er metin á 500 eða 1000 krón- ur, ef allt annað er í saniræt11' vl það mat. Vík ég þá aftur að Þýzkalanú1 ástandinu þar sumarið 1923- Þá var svo komið, að gáfuðllS^ og valdamestu menn þjóðari11 sáu, að engin von var til að ie ^ fjárhaginn. Hrunið virtist veH irvofandi og liver og einn ie) ^ að bjarga því, sem bjargað v Þjóðin hagaði sér eins og mannahópur, sem veit að o^e er að skella á og reynir að hú*1 sem bezt undir að taka á J1j , óveðurshrynunni, í örugg11 11 það, að óveðrinu muni aftur s Þannig beið þjóðin þess, sem h°u^ skyldi og fjármálamennirnir ullg_ irbjuggu nýtt fjárhagskerfi og PJ „j felagið komst fljótlega á réttan J^. eftir kollsiglinguna. — neyðist íslenzka þjóðin al^1®1 j.u að feta í fótspor hinnar þ) þjóðar, en sjálfsagt er að gera ljóst, hvað skeð getur, ef ógiftllSÍ lega er á málum haldið. . j)V Ég játa það, að ég er einn af um fávísu þegnum þjóðfélags ^ þegar ræða skal þessi vandama • get þó ekki lokað augunun1 } ýmsum staðreyndum, sem vl® 3 um blasa. — Ef ég mætti leýfa \ ^ að gerast siðameistari, þá vllt ir segja það, að okkar forystu:l1 ^ hefur lient það óhapp, a<') f. ;s- höfuðvandamál og fjárhagsllia ialde)'1 lenzku þjóðarinnar — gj málin og utanríkisverzlunina bitbeini milli flokka í stað l,eSS standa einhuga að þeim hjaiS ^ um, er skynsamleg reyndust ^ forða þjóðfélaginu frá hruni °S birgð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.