Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Side 60

Eimreiðin - 01.09.1961, Side 60
244 EJMREIÐIN sá, að það var Drottinn, stóö hann á fætur og lineigði sig. „Sefur þú á verðinum?" spurði Drottinn. „Það er sú eina dægradvöl, sem ég get veitt mér,“ sagði Sankti Pét- ur, „því að varla er til næðissamara starf, en að vera lyklavörður í himnaríki." „Það er einmitt þess vegna, að ég kom,“ sagði Drottinn, „ég lief starf lianda einum manni, og þú ert sá, sem ég get helzt misst í það.“ „Það er hverju orði sann- ara,“ sagði Pétur, „hingað kem- ur enginn, sem vill komast inn. Við höfum enga þörf fyrir lyklavörð — nema þú viljir reka einhverja út af þeim, sem komust inn, þegar náðin var í hærra sessi en réttlæt- ið?“ „Nei, ég rek engan út,“ sagði Drottinn, „við erum nógu íáir samt.“ „Já, högum er öðruvísi háttað hjá lionum keppinaut okkar þarna hinum rnegin,,1 sagði Pétur, „þar er — ef ég má þannig að orðum kveða — djöfuls fjöldi af fólki.“ „Við verðum að gera eitthvað, til þess að menn öðlist eilíft líf,“ sagði Drottinn. „Það höfum við reyndar gert,“ sagði Pétur, og hann byrjaði að rifja upp allt það, sem þið þekk- ið úr biblíusögununt. „Vegurinn, sannleikurinn og lífið hefur verið þarna niðri á jörðunni," sagði hann, „og ég þarf víst ekki að segja þér, hvað þeir gerðu við hann. Og Jakob, Jóhannes og ég, og allir hinir, gerðum allt hvað við gátum til þess að básúna eilífðina. Og Páll ferðaðist hennar vegna, bæði um Asíu og Evrópu — en hvaða ái‘,|18 ur hefur það borið?“ j „Við ætluðumst til of inikil5^. mannfólkinu," sagði Drottinn- » . þessu sinni vil ég láta boða hið ® lífa líf þannig, að sérhver, sem '* geti öðlast það eins auðveldleg3 n° að kaupa sér brauð lijá baka ‘ um. Og liafi fáeinir eignast P fer liina og að lengja í það.‘ , „Já,“ sagði Pétur, „Það er ^ i til í þessu. Sú auglýsing el uð sem gengur mann frá mannn „Hér hefur þú skjóðn Drottinn, „hún er full af ei sag' ■ð'i jilífu l,fl' l;et- pétih’ r iin1 entii' eiiti Nú fer þú niður á jarðríki og ur það komast nieðal mannanlia „Ég er nú ekkert sérlega áfja ^ í að lara til þeirra,“ sagði „ég á ekki svo góðar minningal gestrisni Jieirra, en fyrst þ1'1 e jj lega villt, þá fer ég, þó að þa® en sjálfsagt með því, að ég legg1^.^ deyi á þeim byggðum enn ^ sinni. Og hver á svo að opna 0g ir mér, þegar ég kem hinga° ,j vil komast inn, en sé að eg brautu?“ ,t. „Það geri ég sjálfur," sagði V1 ^ inn, og hann sneri sér V1 ^ lirópaði inn í himnaríki: »Ja » komdu hingað út með stigan Jakob kom með hann og kom um fyrir- . „ sagði „Bara mig svimi nú ekki, ^j Pétur, „það er langt frá him11'11 til jarðríkis. Guði sé lof.“ Drottinn kallaði á englaS.‘ „• „Fylgið Pétri niður og flýtiö ) svo aftur upp,“ sagði hann- j. Síðan kleif Pétur niður og el^{ arnir studdu hann, en Jakob h ja á. „Þá sé ég enn einu sinni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.