Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Qupperneq 62

Eimreiðin - 01.09.1961, Qupperneq 62
246 EIMREIÐIN hundana. í'þetta skipti ætla ég að byrja á þeim, sem æðstir eru.“ Og hann hitti greifa nokkurn að máli. „Ekki vænti ég, að greifinn hefði hug á að eignast eilíf líf?“ spurði liann. „Hið eilífa líf,“ sagði greifinn, „á það sér stað nú á dögurn? Það væri ekki ónýtt fyrir mig að ná í það, því að ég safna fornminjum. — En það er vonandi ekki þýzk eftirlíking, sem þú ert að bjóða mér?“ „Það er ábyrgð á þessu,“ sagði Sankti Pétur, og greifinn kíkti í pokann. „Ég trúi þér,“ sagði hann, „þess háttar er ekki hægt að búa til nú á dögum — ekki einu sinni í Germany" — Germany þýðir Þýzka- land, greifinn kunni ensku, skuluð þið vita. „Ég tek það,“ sagði hann. „Og verðið?“ „Látum okkur sjá,“ sagði Sankti Pétur, „þegar Drott- inn gefur þér hið eilífa líf, þá er ekki nema sanngjarnt, að þú gefir honum öll þín augnablik." „Öll mín augnablik!“ sagði greifinn, „góði rnaður, ég verð þó að halda eftir nokkrum augnablikum handa mér, svo að ég geti glaðst vfir þessu.“ „Gleðin er fólgin í hinu eilífa lífi,“ sagði Pétur. „En góði maður,“ sagði greifinn, þú verður að rnuna, að þetta á að fara í safn- ið mitt. Ég þarf að nota fjöldann allan af augnablikum til þess að sýna það gestum mínum.“ „Hið ei- lífa líf á ekki að vera til sýnis,“ sagði Pétur, „maður notar það ekki til skrauts." „Góði maður,“ sagði greifinn, „ekki að hafa það til sýn- is! Hlustaðu nú á: eftir minn dag arfleiði ég ríkið að öllu, sem ég ke safnað. Hugsaðu þér, hvílík ‘ dæma áhrif það hefði á fel 3 mannastrauminn, þegar sæist í al1^ lýsingaskránni, að eilíft líf væ" í landi voru. Ég verð þó að lia.j nokkur augnablik til utnráða. ^ þess að gera það lieyrum kurmllS Hugsaðu þér hvílíkt óskapa J'‘'\ ræði það yrði íyrir þjóðina- hlýtur þó að eiga föðurlandsa5 ^ Eða hvert áttu ætt þína að ieH‘. „Ég er Gyðingur," sagði San Pétur. „Nú, því er þá þannig val sagði greifinn, „þetta eru þá J‘ málaviðhorf." t „Greifinn liefur sjálfsagt glel því, að Jesús var Gyðingur," sa‘í’t Gyð' Pétur. „Jesús vorra daga er alls ekkt ^ ingur,“ sagði greifinn, „hann eI jæja, ég veit ekki hvað hann el^u hann er velþokkaður af öllu g ^ fólki. En ef við snúum °kklll ‘ hinu eilífa lífi — hvað viltu m1 peningafúlgu fyrir það?“ , ,■ „Vertu sæll,“ sagði Sankti P‘l og hélt sína leið. r „Það virðist ekki ganga þeíl n þótt byrjað sé hjá lieldra fólkinll.'g hugsaði hann, „ég hef þegar ia\g niður himnastigann, en nú vet að klífa niður metorðastigann- ^ „En hann liafði ekki lokið el1'^ um sínurn við barónana, þe‘7 hann sá, að verðið var of 11 a Þegar liann var kominn ao ■ ^ eignamönnum bauð hann eilda . ið fyrir sjötíu og fimrn af hun‘ af augnablikum mannsins. En enginn gerðist kaupandim1^ Og þegar liann var komi1111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.