Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Side 68

Eimreiðin - 01.09.1961, Side 68
252 EIMREIÐIN við sjálfan sig, „ég er kjáni, auðvit- að er það í kirkjunni, sem ég hitti fólk, er leitar eftir hinu eilífa lífi. Það hraðar sér þangað sem mest það má.“ En allir bílarnir og hjól- in brunuðu framhjá kirkjunni. „I hvaða buska er þetta fólk að fara?" hugsaði hann. Og þar sem maður nokkur ók frarn hjá honum í sömu andrá, kallaði Pétur til hans: „Hvert á land akið þið öll með þessum ofsa-hraða?“ Ökuþór- inn sneri sér við í sætinu og sagði glottandi: „Beint til lielvítis." „Mér er næst að halda, að hann eigi kollgátuna," sagði Sankti Pét- ur, „en ég fæ ekki skilið, að þeim liggi þessi ósköp á. Og ég kemst aldrei heirn; en meðan hann var að velta vöngum yfir þessu ók slompaður bílstjóri á hann. Og þá komst hann heim. Drottinn stóð í hliðum himna- ríkis og fagnaði honum. „Nú er öllu lokið," sagði Pétur, „við get- um lokað samstundis. Keppinaut- urinn hefur borið sigur úr být- um.“ „Fáðu mér skjóðuna," sagði Drottinn. Pétur rétti honum hana, og hann og Drottinn horfðu drykk- langa stund livor á annan. Skjóðan var tóm. Hún hafði rifnað, þegar ekið var yfir hana. „Þú verður að afsaka þetta," sagði Pétur, „sjálfur lá ég í andar- slitrunum og gat ekki hugsað um eilíft líf.“ „Engu er spillt," sagði Drottinn, „nú er það þarna niðri án þess að menn viti um það. Ein- hverjir kunna að rekast á það, er þá sízt grunar." ----„Nú vitið þið þetta. Eilífa lífið er á jarðríki. Það liggur í loft- inu. Þið getið öll eignast það- þið getið ekki villzt á því. Séri''^ sá, sem eignast það veit, að þa® e andi Guðs, sem honum hefui ' ið blásinn í brjóst. Haldið J»ð' þið hafið skilið nokkuð í sögt"inl ) „Hvað er um leyndardón"1’1^ sem Sankti Pétur gat ekki tjáð Alexander vildi ekki segja?“ sPl" einn drengjanna. _ j „Leyndardómurinn er saga ut ^ fyrir sig,“ sagði Rasmus. segi ég kannske seinna. Líka ge viljað til, að eitthvert ykkar ie ( á hið eilífa líf, og þá felst jafnf'‘u^ skýring á leyndardómnum og 1),! ^ hægt að útskýra hann fyrir hi"11 Var eitthvað fleira torskilið?' ■ „Líka það, að menn skuli e ^ geta gefið Guði eitt augnablik- er ekki rétt,“ sagði Már. t. „Haldið þið kannske, að þ>ð ið það?“ spurði Rasmus. „Það getum við,“ hrópuðu l>»r^ in glaðlega, „vandinn er ekki •> ^ ar en gleynia sjálfum sér eitt a»g blik.“ j, „Þá skulum við komast að >alg. um, hversu auðvelt það er,“ sa| Rasmus; „þarna er er hún 1 . kökuselja á ferðinni. Ég kalk'^ liana, og sá ykkar, sem getur ge henni eitt augnablik, svo að g komi hingað, má ákveða, hann vill fá af öllu góðgætin».^ er í körfunni hennar. Dóra, ko>n^ hingað með körfuna J)ína. _ ^ augnabliki liðnu var Dóra kon1'1’ vettvang. Hún vissi að una aU g söm viðskipti var að ræða. langar ykkur í?“ spurði Rasn»lS^ „Gyðingaköku, hálfmána, vlll'0g brauð, engifersköku, karamel'"1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.