Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Síða 72

Eimreiðin - 01.09.1961, Síða 72
GLEYMDI GARÐURINH Það var sólheitur sumardagur í Sydney. Hitinn bylgjaðist upp frá asfaltinu eins og frá opinni glóð í bakarofni. Ellen koni gangandi með litla drenginn sinn, seni var 5 ára að aldri, eftir Edwardsstræti, einni af aðalgötunum í King Cross, al- þjóðlega borgarhverfinu í Sydney. Páll hoppaði og dansaði fyrir framan Ellen. — Mamma, nú erum við kom- in hingað, kallaði hann um leið og hann var rétt að því kominn að steypa sér út á akbrautina. En Ellen náði í hann rétt í þeim svifum, er hann var að fara sér að voða. Mamma, þarna eru rólurnar, — og sjáðu, þarna er Súsanna, lirópaði hann himinlifandi. — Ég sé það, en við verðum að vara okkur á bílunum, — svona nú skulum við flýta okkur yfir. Hinum megin götunnar var garðurinn og leikvöllurinn. Þetta var ömurlegasti garður, sem Ellen haðfi nokkurntíma augum lilið, en þarna inni í miðri eyðimörk stórborgarinnar, var nálægasti barnaleikvöllur, sent hún gat l'arið á. Enginn virtist hirða þennan garð, sem lá á mörkum tveggja bæjarhluta. Annar bæjarhlutinn hefur sennilega ályktað, að hinum bæri að hafa umsjá með honum, en Jjótt undarlegt kunni að vii'N5 var þetta svæði gert að leik',e ^ Fátt er ömurlegra á að llt:l . hálfskrælnuð pálmatré, sem te'H Jnirr, visin og stirðnuð blöðin ll’< ^ sólinni, líkt og stirðnaðar hellt Lj sem teygja nakta fingur sma ^ himins, biðjandi um náð og . un fyrir hinum brennandi geislum. I beðunum voru a s 1 ingi hálfvisnuð blóm, sem ^111^ FRÁSAGA FRÁ ÁSTR AbW eftir Edith Guðmundsson. eiiis krónum sínum. Jörðin va1 og grár sandfláki. ^ í öðrum enda garðsins var grindverk. Bak við það var aS (t svæði sem leikvöllur. Þar var ° ] að leyfa börnunum að vera frJ‘ mi'1 ko1111 um. Strax Jaegar Jiau voru (|| Jtarna innfyrir, sleppti Páll Jiel' mömmu sinnar og hentist 1,1,1 leikvöllinn til litlu vinkonu11,,‘* j| Ellen settist Jtar á bekk og í kring um sig. , ljckkj- Jú, hér sálu hinir sönm unum, sem hún hafði séð í vik11’ , n1” sem leið og var farin að bj-‘Ö, með. Hér voru líka einmalia j.t. gamlar mannverur með rúm1111^. an svip, sem féllu vel inn 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.