Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Page 74

Eimreiðin - 01.09.1961, Page 74
258 EIMREIÐIN Ég heiti Allan Smith, — já, — All- an Smith. Hann endurtók nafnið eins og hann vildi benda á, að þetta væri sérstætt nafn. Hann virtist vera á áttræðisaldri. Þrátt fyrir svækju hitann var hann í jakkafötum með vesti, dökkbláum á lit, snjóhvítri skyrtu og með rautt bindi. Á liöfði bar hann snyrtileg- an, gráan mjúkan hatt. Hann hafði fremur langt andlit og þvera höku með spori, hann var varaþunnur, en mælskulegur, augun skýr og blá, og það var eins og í þeim íælist glettnisglampar, — en hendur hans vöktu þó mesta athygli. Þær voru langar, mjúkar og lipurlegar. — Það er fjarska heitt í dag. — Já, sérstaklega. — Eruð þér hér með litla dreng- inn yðar? - Já- Ellen skotraði til hans augunum. Þrátt fyrir aldur lians var eitthvað aðlaðandi við hreyfingar hans. Hann renndi augunum af mikl- um áhuga á hana, virti hana fvrir sér frá hvirfli til ilja. — Þér eruð yndisleg kona, ég lief oft séð yður með litla, fallega drenginn yðar. Hann brosti ánægjulega til hennar, en það var ekkert nær- giingult við þetta bros. Og Ellen gat ekki varist því að brosa aftur. Don juan gamli, ja hérna, lmgsaði Ellen, og aldrei of gamall til þess að mæla kvenfólkið eftir hinum sérstaka mælikvarða karlmannsins. — Þér eruð Norðurlandabúi? Sænsk? - Já- . ju. — Norrænar konur vekja ýel J lega geðþekka eftirtekt. Eg gamall mannþekkjari. — Það efa ég ekki, hugsaði El e — Já, ég hef ferðast unt / . heirn. Ég var frægur töfrarna Allir þekktu Allan Snrith. Aftur nefndi liann nafn sitt Uallll sérstakri áherzlu, eins og ‘ héldi, að hún hlyti að kannast '* hann. og — Já, einmitt, sagði EHen reyndi að láta svo sem hún Ee mikinn áhuga fyrir orðum haIlS Allan Smith gleymdi þvi að nærri tvær kynslóðir höfðn kn’^ ið fram, frá því hann var og — Kóngurn og keisurum sýnt listir nrínar og kynntist allra þj(l konunr. — Og sýnið þér enn þá tn 1 listir? j0l- — Nei, unga frú nrín, Ee'n og nrínar eru orðnar of stirðar sjónin er tekin að förlast, — J‘l’ er nú 82 ára. - 82 ára, segir Ellen undi;1 þér lítið út fyrir að vera 70- — Nei, ég er garnall nraður- - ^ ég enn ungur, var einnritt árið, sem ég fot til Arneríku. , p — Eruð þér ekki frá Ástrjlle). — Nei, ég er Amerikani, e11 ástralskur ríkisborgari. — Hvernig atvikaðist það? - Jú, sjáið þér. Rétt fyrir S‘ u- lrér i 1 IniiE11’ 1892 .......;rir^‘ lieimsstyrjöldina var ég ht* ; ^ inu og sýndi listir rnínar. Eg . ekki ungur lengur, en varð S‘. jl( tekin af ást til konu, sem vai n'| ^ yngri en ég, og kvæntist hennl’
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.